Með lögum um ráðstafanir í skattamálum, sem samþykkt voru frá Alþingi þann 19. desember sl., var virðisaukaskattur í hærra skattþrepi hækkaður úr 24,5% í 25,5%. Þessi breyting tók gildi frá og með 1. janúar 2010. Í stað hlutfallstölunnar 19,68% skal nota 20,32% þegar að virðisaukaskattur í 25,5% skattþrepi er afreiknaður. Að gefnu tilefni skal tekið fram […]
Category: Fréttir
VSK breytingar 2009 2010
Félagið sendi fyrirspurn til söluaðila nokkurra upplýsingakerfa varðandi þær breytingar sem þarf að huga að v. breytinga á virðisauka- og tekjuskatti. Þá mun 24,5% virðisaukaskattur hækka í 25,5% og tekjuskattur verða þrepaskiptur. Uppfærslur einhverra kerfanna þurfa því að liggja fyrir innan fárra daga, og hafa þessi svör borist félaginu. ******************************* dk hugbúnaður – breytingar á […]
REGLUR fjármálaráðuneytisins um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010.
REGLUR fjármálaráðuneytisins um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010.
REGLUR fjármálaráðherra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2010.
REGLUR fjármálaráðherra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2010. Nr. 1089 30. desember 2009 REGLUR um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2010. Eftirfarandi reglur um skattmat tekna af landbúnaði á árinu 2010 eru settar skv. 118. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr. og 2. tölul. B-liðar 17. gr. reglugerðar nr. 245/1963, um […]
REGLUGERÐ um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2010.
REGLUGERÐ um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2010. Nr. 1087 30. desember 2009 REGLUGERÐ um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2010. 1. gr. Þinggjöld sem leggja skal á tekjur ársins 2009 og ekki hafa verið innheimt í staðgreiðslu skulu greidd á tíu gjalddögum á árinu 2010. Eru gjalddagar fyrsti dagur hvers mánaðar nema […]
LÖG nr 152/2009 um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki. RANNÍS. Forsendur skattafrádráttarins.
LÖG nr 152/2009 um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki. RANNÍS. Forsendur skattafrádráttarins. Nr. 152/2009 29. desember 2009 LÖG um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki. FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu I. KAFLI Almenn ákvæði. 1. gr. Markmið. Markmið þessara laga er að bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja og efla […]
LÖG 145,28.des.2009 um breytingu á lögum um fjarskipti. LÆKKUN jöfnunargjalds pr 01 01 09
LÖG 145,28.des.2009 um breytingu á lögum um fjarskipti. LÆKKUN jöfnunargjalds pr 01 01 09 Nr. 145 28. desember 2009 LÖG um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum. FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: 1. gr. Við 3. gr. […]
LÖG nr 137, 29.des.2009 um breyting á lögum um tekjuskatt .
LÖG nr 137, 29.des.2009 um breyting á lögum um tekjuskatt . RANNÍS. Nýsköpun. Frádráttur til handa fjárfestum og nýsköpunarfyrirtækjum. Tekjuár 2010. Álagning 2011. Nr. 137/2009 29. desember 2009 LÖG um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum. FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég […]
Lög nr 136,29.des.2009 um breyting á lögum um tekjuskatt, og fleiri lögum. SKATTUMDÆMI
Meðfylgjandi eru lög nr 136/2009 um breytingu skattumdæma sem gildi tóku þann 1.jan nk. Þau voru birt 30.desember þ.á. en dagsett þann 29.
AUGLÝSING um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2010.
AUGLÝSING um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2010. Nr. 1083/2009 28. desember 2009 AUGLÝSING um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2010. Lögum samkvæmt ákveður og auglýsir fjármálaráðuneytið árlega innheimtuhlutfall í staðgreiðslu sem er samanlagt hlutfall tekjuskatts samkvæmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og meðalhlutfall útsvars eins og það er samkvæmt ákvörðunum […]