Search
Close this search box.

Category: Fréttir

Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt og fleiri lögum. Sameining skattumdæma.

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum í 113. greinum. Með fumvarpinu er lagt til að skattumdæmum verði fækkað og þau sameinuð. Einnig að verkaskipting milli ríkisskattstjóra og skattstofa breytist. Markmið breytinganna er að er að auka hagkvæmni og ná fram lækkun kostnaðar í rekstri skattkerfisins […]

Frumvarp til laga um Íslandsstofu. Markaðsgjald.

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um Íslandsstofu.  Með frumvarpinu er lagt til að sett verði á laggirnar ný stofnun, Íslandsstofa, á grunni Útflutningsráðs Íslands. Verkefni Íslandsstofu verða m.a. að setja ramma utan um ímyndar- og kynningarmál Íslands og að sinna markaðs- og kynningarmálum sem heyra undir Ferðamálastofu. Áformað er  að verkefni og fjárheimildir færist frá […]

REGLUR um breytingá reglum um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009. Gisting og fæði.

  Nr. 913/2009  30. október 2009   REGLUR   um breyting á reglum nr. 7/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009.   1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum:   kr. Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring 18.700             Fyrir gistingu í einn sólarhring […]

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um bókhald nr. 145/1994, með síðari breytingum

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum um bókhald, nr. 145/1994, með síðari breytingum. Frumvarpið er flutt samhliða lagafrumvarpi til breytinga á lögum um ársreikninga.  Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem leiðir af lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur.  Meginbreytingarnar eru í samræmi við breytingar í frumvarpi til breytinga á lögum um ársreikninga […]

Frumvarp til laga um breytingá lögum og ýmsum öðrum lögum varðandi endurskoðendur og skoðunarmenn.

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum, og ýmsum öðrum lögum varðandi endurskoðendur og skoðunarmenn. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem leiðir af lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur. Samkvæmt þeim lögum geta ekki aðrir en þeir sem fá löggildingu ráðherra endurskoðað reikningsskil og áritað þau […]

Vel heppnaður aðalfundur FVB

Aðalfundur FVB var haldinn 6.nóvember sl. á Grand Hótel Reykjavík. 64 félagsmenn sátu fundinn og var fundarstjóri Guðmundur B. Ólafsson hrl. Guðveig Jóna, formaður félagsins, las upp skýrslu stjórnar og fór yfir störf sl.árs (sjá skýrslu stjórnar). Þar kom m.a. fram að stjórnin hefði unnið breytingatillögur á lögum félagsins sem og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. […]

Orðabók á NordiskeTax

Góðan dag. Ég vil vekja athygli ykkar á því að á vefsíðunni www.nordisketax.net er að finna orðalista yfir algeng skattaorð, en hér er um að ræða lista með um 150 orðum. Í gær var listinn uppfærður en jafnframt var ensku bætt við. Orðalistinn er því á dönsku, íslensku, norsku, finnsku, sænsku og ensku Tengill beint […]

Skattar og atvinnulífið

Dagana 6. – 30. nóvember mun KPMG standa fyrir röð námskeiða um skattamál. Nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar og verð má finna á heimasíðu félagsins www.kpmg.is 9. nóvember – Samrunar, skiptingar og slit félaga. Kostir og gallar mismunandi rekstrarforma. 12. nóvember – Skattskuldbindingar, samsköttun og skattaleg meðhöndlun gengismunar. 17. nóvember – Virðisaukaskattur og fjármálafyrirtæki. 19. […]

Dómur. Skuldamál vegna kostnaðar við að færa bókhald og ganga frá ársreikningi og skattaupgjöri.

Meðfylgjandi dómur dagsettur í dag varðar ágreining rekstraraðila og bókara hans um greiðslur fyrir unnið verk. Niðurstaðan var sú að greiða skyldi fyrir verkið samkvæmt reikningi þeim er til innheimtu var. Sjá dóm

Álagning á félög 2009. Upplýsingar þar um.

Meðfylgjandi er upplýsingabæklingur rsk um forsendur og framkvæmd álagningar  á lögaðila 2009 vegna rekstrar og starfsemi á árinu 2008. Álagningarskrá var fram lögð í öllum skattumdæmum í dag. Hún verður til sýnis í hverju sveitarfélagi og á skattstofum til og með 13.nóvember nk. Kærufrestur rennur út þann 30.nóvember nk.   Álagningar- og innheimtuseðill lögaðila 2009  […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur