Meðfylgjandi eru lögum breyting á lögum nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið ohf.,með síðari breytingum. Lögin voru samþykkt sl föstudag en bíða birtingar í Stjtíð. Málavextir eru þeir að um síðustu áramót lauk innheimtu afnotagjalds fyrir útvarpsafnot. Um leið var tekið upp útvarpsgjald sem skattstjórar leggja á samhliða álagningu opinberra gjalda í júlí ár hvert. Með lögum […]
Category: Fréttir
FRUMVARP til laga um breyt.á ýmsum lögum v/tilfærslu verkefna innan Stjr Íslands
Meðfylgjandi er viðamikið frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands. Einnig nefndarálit og breytingartillögur. Sjá frumvarp Sjá nefndarálit frá minnihluta allsherjarnefndar Sjá nefndarálit frá meirihluta allsherjarnefndar Sjá breytingatillögur Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum vegna breytinga á heitum ráðuneyta og tilfærslu verkefna. Yfirlýst markmið breytinganna er að […]
Innheimta gjalda nú í ár. Fróðleikur þar um.
Ýmsar upplýsingar af vef tollstjórans í Reykjavík varðandi álagningu 2009 og fleira. Af vef tollstjórans í Reykjavík: 17. júlí 2009 Álagning 2009 Álagning skatta á einstaklinga vegna tekna á árinu 2008 fer fram 30. júlí 2009. Hér að neðan eru upplýsingar um hvernig hægt er að létta mánaðarlega greiðslubyrði með gerð greiðsluáætlunar hjá innheimtumanni ríkissjóðs. […]
FRUMVARP til laga um breyt. á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambj. og um uppl.skyldu þeirra
Sjá frumvarp
Frumvarp og breytingartillaga um breyting á lögum um Ríkisútvarpið ohf.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum um Ríkisútvarpið ohf. Með frumvarpinu er lagt til að gjalddögum útvarpsgjalds fjölgi úr einum í þrjá hjá einstaklingum en hjá lögaðilum verði einn gjalddagi. Gert er ráð fyrir að gjalddagarnir hjá einstaklingum verði 1. ágúst, 1.september og 1.október (sjá breytingartillögu! ). 1.nóvember væri gjalddagi hjá félögum. […]
Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum: 8% hátekjusk.,15% fjármagnst.sk., tryggingagj.hækkun í 7% ofl.
Meðfylgjandi lög nr 70/2009 sem birt voru 29.06 sl. varða breytingar á ýmsum lögum til að mæta miklu tekjufalli og útgjaldaauka sem ríkissjóður hefur orðið fyrir vegna áfalla í efnahag. Einnig fylgir hér með frumvarp að lögunum í upphaflegri mynd þess. Sjá frumvarp Sjá lög Rétt er að nefna nokkur atriði er varða slkattframkvæmd, Upptalningin […]
REGLUGERÐ um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags
Sjá reglugerð
Þingmál: Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um rekstur einyrkja
Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigmundar Ernis Rúnarssonar um rekstur einyrkja. Sjá svar
REGLUGERÐ um próf til löggildingar endurskoðunarstarfa
Sjá reglugerð
Fróðleikur. Eftirgjöf skulda. Úr vefriti ráðuneytis
Af vef fjármálaráðuneytisins: