Search
Close this search box.

Category: Fréttir

Endurskoðunardagur FLE föstudaginn 17. apríl nk.

Endurskoðunardagur FLE verður haldinn föstudaginn 17. apríl n.k. Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa. Sjá dagskrá ráðstefnunnar Við skráningu þurfa eftirfarandi upplýsingar að liggja fyrir:  – Nafn:  – Nafn greiðanda:  – Kennitala greiðanda:  – Heimilisfang:  – Pnr. og staður:  – Sími:

Útboð á endurskoðun og reikningshaldi hjá Ríkiskaupum

Hjá Ríkiskaupum eru í gangi útboð “14658: Endurskoðun og reikningshald – Rammas. m. örútboðum” (http://www.rikiskaup.is/utbod/14658) Viljum við hvetja félagsmenn til að kynna sér þetta útboð, þar sem að margir af okkar félagsmönnum hafa möguleika á að taka þátt í þessu útboði. Ef áhugi er fyrir þátttöku, þá mun félagið óska eftir sérstökum kynningarfundi, en til […]

Dómur. Borgar E gegn skattstj.í Rek. Álagningarskrá. Friðhelgi einkalífs.

Meðfylgjandi dómur varðar meint mannréttindabrot skattyfirvalda í sambandi við framlagningu álagningarskrár.   Gjaldandi r stefndi er skattstjóranum í Reykjavík og  krafðist þess að viðurkennt yrði með dómi að skattstjóranum væri óheimilt, þrátt fyrir ákvæði  laga  um tekjuskatt, að leggja fram til sýnis álagningarskrá þar sem tilgreindir eru þeir skattar sem lagðir hafa verið á gjaldendur.    […]

Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar. Tekjutenging.

Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar. Tekjutenging. Skuldajöfnun ofgreiddra fjármuna. Meðfylgjandi lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar voru samþykkt á Alþingi í gær en hafa enn ekki verið birt eða fengið laganúmer. Lögin kveða á um að  líffæragjafar sem eru launamenn eða sjálfstætt starfandi  á innlendum vinnumarkaði og verða óvinnufærir vegna […]

Cayman-eyjar. Upplýsingaskipta- og aðrir samningar. (Frétt frá fjármálaráðuneytinu).

Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins 2. apríl 2009 Upplýsingaskiptasamningur við Cayman-eyjar  2.4.2009 Í gær var undirritaður í Stokkhólmi samningur milli Íslands og Cayman- eyja um upplýsingaskipti á sviði skattamála. Á sama tíma undirrituðu hin Norðurlöndin samhljóða samning við Cayman-eyjar. Af hálfu Íslands undirritaði Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra samninginn en fyrir hönd Cayman-eyja Alden McLaughlin, ráðherra alþjóðlegra fjármálaviðskipta. […]

Excel fyrir bókara og fólk sem vinnur í fjármálum og bókhaldskerfum

„Viltu læra meira í Excel, að sía út upplýsingar, vinna með gagnagrunna, búa til pivot og nota innbyggð föll!“ Excel námskeið 28.apríl  kl.19.30 – 22.30 / kennt þriðjudag og fimmtudag – Kenndir eru fjögur kvöld, samtals 12 kennslustundir = 18 endurmenntunarpunktar !!! Morgunnámskeið verður í boði í byrjun júní ! Nánari upplýsingar á www.tv.is (undir Excel IIb) eða […]

Nefndarálit og breytingartillögur

Nefndarálit og breytingartillögur við frv. til l. um breyt. á l. um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu). Aðgengi skattyfirvalda að samrunaskýrslu. Í meðfylgjandi  tillögum  við frumvarp til laga um breytingu á lögum  um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög  sem varðar EES reglur um einföldun reglna við samruna og skiptingu […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur