Slit peningamarkaðssjóða. Skattaleg viðhorf. Staðgreiðsla. Ákvarðandi bréf RSK Varðar: Slit peningamarkaðssjóða og afdrátt staðgreiðslu við útgreiðslur. Í tölvupósti frá 21. október s.l. er óskað eftir áliti ríkisskattstjóra á meðferð útgreiðslna úr peningamarkaðssjóðum [ ] banka með hliðsjón af þeim tilmælum Fjármálaeftirlitsins til rekstrarfélaga verðbréfasjóða að gripið verði til aðgerða sem leiði til þess að þessum […]
Category: Fréttir
RSK – Álagning á lögaðila gjaldárið 2008, rekstur 2007
Fróðskapur. Úr vefriti dagsins frá fjármálaráðuneyti. Álagning á lögaðila gjaldárið 2008, rekstur 2007. sjá mynd
Skattskil – opið námskeið
Fagmennt Opna Háskólans býður upp á 8 klst. námskeið í Skattskilum. Námskeiðið er ætlað Viðurkenndum bókurum sem vilja kynna sér nýjar áherslur og helstu lagabreytingar.
Námskeið í tengslum við aðalfund
Dagskrá: 13:00 – 14:00 RSK ársreikningaskrá verður með erindi um skil ársreikninga, áritanir og niðurfellingar hlutafélaga af skrá við vanefndir á skilum ársreikninga. 14:00 – 15:00 Excel námskeið 15:00 – 16:00 Outlook námskeið 16:00 – 16:45 Tok kynning Verð: FRÍTT ! — í boði félagsins Námskeiðið gefur 7,5 endurmenntunarpunkta. Á milli atriða verður kaffihlé í […]
Ný skoðanakönnun!
Hvað finnst þér?
Aðalfundur 2008
AÐALFUNDUR FÉLAGS VIÐURKENNDRA BÓKARA 7.NÓVEMBER 2008 Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 7.nóvember 2008, kl. 17:00 í Mörkinni 6, Reykjavík. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara 3. Skýrsla stjórnar og umræður 4. Skýrslur nefnda og umræður 5. Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður 6. Tillögur til breytinga á lögum félagsins […]
RU – niðurstaða úr skattskilum
Frétt hefur borist frá Háskólanum í Reykjavík þess efnis að úrlausnir úr fyrsta hluta réttindaprófanna þetta haustið hafa litið dagsins ljós, 73 þreyttu prófin í þetta sinn og var meðaleinkunn 7,04 . Háskólinn er nú að undirbúa námskeið sem verður í boði fyrir bókara — Efnið verið tengt skattskilum, og verður líklega keyrt helgina 21 eða 28 nóv. […]
TV- excel námskeið á næstunni
Tölvu-og verkfræðiþjónusta (www.tv.is) mun á næstunni bjóða upp á excel námskeið fyrir bókara í samvinnu við Ingu Jónu Óskarsdóttur viðurkenndan bókara (www.bokhaldogkennsla.is) – excel námskeið þetta hefur verið kennt við skólann s.l. 3 ár við góðar undirtektir. Kennt verður tvisvar í viku í fjögur skipti alls – sjá skráningu og frekari lýsingu á heimsíðu skólans […]
FBO – haustráðstefnu lokið !
Haustráðstefnu Félags Bókhaldsstofa sem haldin var þetta árið á Hótel Heklu á Skeiðum er nú nýlokið, nokkrir félagsmenn okkar voru þar mættir til að viða að sér fróðleik. Glærur frá fyrirlestrum og upplýsingar um dagskrá má sjá á heimasíðu félagsins www.fbo.is undir flipanum áhöld og tæki. IJO
RSK – fellt verði niður tímabundið niður álag vegna skila á staðgreiðslu
Fjármálaráðuneytið hefur í dag beint þeim tilmælum til skattstjóra og tollstjórans í Reykjavík að fellt verði niður tímabundið niður álag vegna þeirra skila á staðgreiðslu sem á eindaga eru í dag og gildi sú niðurfelling í eina viku eða til 22. október nk. "Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á staðgreiðslu 15.10.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 18/2008 […]