Fjármálaráðuneytið hefur í dag beint þeim tilmælum til skattstjóra og tollstjórans í Reykjavík að fellt verði niður tímabundið niður álag vegna þeirra skila á staðgreiðslu sem á eindaga eru í dag og gildi sú niðurfelling í eina viku eða til 22. október nk. "Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á staðgreiðslu 15.10.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 18/2008 […]
Category: Fréttir
RSK – ársreikningur skal alltaf fylgja skattframtali
Ágæti viðtakandi. Af gefnu tilefni er á það minnt að ársreikningur skal alltaf fylgja með skilum á skattframtali lögaðila, RSK 1.04, til skattstjóra. Vinsamlegast brýnið því fyrir félagsmönnum ykkar að skila einnig ársreikningi, þegar skattframtali félags (lögaðila) er skilað til skattstjóra. Ef ársreikning vantar með framtali er litið svo á að um ófullnægjandi framtalsskil sé […]
FVB – aðalfundur
Kæru félagsmenn Nú fer að líða að aðalfundi sem verður þann 7. nóvember n.k. Ljóst er að félagið þarf að skipta um formann, 2 menn í stjórn, og 3 ganga út úr endurmenntunarnefnd – einnig þarf að huga að öðrum nefndarstörfum s.s. siðanefnd. Félagar eru kvattir til að huga að framtíð félagsins, líta í eigin […]
RSK – Skattmat. Breyting pr. 1.okt.2008
Skattmat. Breyting pr. 1.okt.2008 . Ökutækjastyrkur. Dagpeningar innanlands.. Meðfylgjandi auglýsing tók gildi 1.okt.-hún inniber breytingar á skattmati km.gjalda og innanlandsdagpeninga –auglýsing.
RSK – frumvarp til fjárlaga 2009
Meðfylgjandi er fjárlagafrumvarp næsta árs. Á bls 210 – 213 segir svo um skattamál: sjá þær bls
RSK – akstursgjald til ríkisstarfsmanna !
Nýtt frá 1.okt. nk. Akstursgjald og dagpeningar sem greiddir eru til ríkisstarfsmanna. Nýjar augl. ferðak.nefndar. Sjá yfirlitssíðu skattmats ríkisskattsstjóra
RSK – breytingar á skilagjaldi !
Reglugerð. Breytingar á skilagjaldi einnota umbúða sem innheimt skal við tollafgreiðslu. B_nr_908
Haustráðstefna FBO – greiðum sama gjald og félagsmenn þeirra !
Meðfylgjandi er tilkynning frá félagi bókhaldsstofa varðandi haustráðstefnuna þeirra : "Það var tekin ákvörðun um að Viðurkenndir bókarar fái námskeiðin að þessu sinni á sama verði og félagsmenn og starfsmenn þeirra að þessu sinni. Við hvetjum ykkur til að sækja um sem fyrst því það er ekki ótakmörkuð gisting — Fbo" Við hvetjum félagsmenn okkar […]
Haustráðstefna Félags bókhaldsstofa !
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa verður haldin á Hótel Heklu á Brjánsstöðum á Skeiðum dagana 17. og 18. október. Dagskrá má finna á heimasíðu félagsins www.fbo.is.
Námskeið á næstunni !
Skóli Heimasíða Lýsing Hefst Tölvu-og Verkfr.þjónustan www.tv.is Excel IIb – fyrir bókara 29.09.08 Tölvu-og Verkfr.þjónustan www.tv.is Excel fjölvar/forritun 30.09.08 Tölvu-og Verkfr.þjónustan www.tv.is Stafræn ljósmyndun 22.09.08 Tölvu-og Verkfr.þjónustan www.tv.is Dreamweaver – vefsíðugerð 25.09.08 Endurmenntun HÍ www.endurmenntun.is VSK – frjáls/sérst.skráning 23.09.08 Endurmenntun HÍ www.endurmenntun.is Sjálfstyrking og samskipti 23.09.08 Endurmenntun HÍ www.endurmenntun.is Gerð […]