Tíund
Category: Fréttir
Skattar 2018
22. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytiðPersónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 1,9%Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði.Á grundvelli þess verður persónuafsláttur 646.739 kr. fyrir árið 2018, eða 53.895 á mánuði. Persónuafsláttur einstaklinga hækkar um 11.859 kr. milli […]
Skrifstofan verður lokuð
Skrifstofa FVB verður lokuð milli jóla og nýárs
Úrskurðir yfirskattanefndar #5875
Úrskurður yfirskattanefndar nr. 188/2017 Lánveiting einkahlutafélags til tengds aðilaDuldar arðgreiðslurMálsmeðferðRíkisskattstjóri færði kæranda til tekna sem gjafir meintar óheimilar lánveitingar frá X ehf. á árunum 2013 og 2014. Í úrskurði yfirskattanefndar var talið að niðurstaða ríkisskattstjóra um fjárhæð greiðslna X ehf. til kæranda umrædd ár hvíldi á harla ótraustum grundvelli, en fyrir lá að í því sambandi […]
Dómur Lækkun á vsk% áhrif hennar á uppgjör verktaka
Lækkun á vsk % Áhrif hennar á uppgjör verktaka
Úrskurðir yfirskattanefndar #5871
Úrskurður yfirskattanefndar nr. 176/2017 Endurupptaka málsMálskostnaðurBeiðni kæranda um endurupptöku á úrskurði yfirskattanefndar nr. 119/2017, sem byggði á því að kæranda hefði láðst að leggja fyrir nefndina gögn til stuðnings málskostnaðarkröfu, var hafnað. Voru skýringar kæranda á ástæðu þess að gögnin voru ekki lögð fram undir meðferð málsins, þ.e. að kærandi hefði búist við því að fá […]
Dómur Hærd. Endurgr.mál tímamiðviðun dráttarvaxta
Dómur Hærd. v/Endurgreiðslu
Námskeið á vegum EHÍ vor 2018
Námskeið á vorönn 2018
Vaxtayfirlit yfir 2017 frá Seðlabanka
Vaxtayfirlit 2017
Tekju og skattastefna 2018-2022
Tekju og skattastefna