Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2015, vegna rekstrar á árinu 2014 til og með föstudagsins 18. september 2015. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Þótt formlegum fresti ljúki 18. september 2015 verður leitast við að taka við innsendum framtölum eftir þann tíma, eftir því sem […]
Category: Fréttir
Exel námskeið 6.okt. 2015
Okt námskeið 2015 hjá fræðslunefnd FVB Excel námskeið. ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Grand hótel Reykjavík, salur Gallerí. þriðjudaginn 6 okt 2015 frá kl. 17.15 -19.15 Fyrirlesari er , Halldór Kristjánsson verkfræðingur hjá […]
VSK námskeið
VSK námskeið Þriðjudaginn 13. október 2015. · Leiðréttingarskylda innskatts vegna fasteigna (innskattskvöð). · Frjáls- og sérstök skráning í tengslum við kvöðina. · Væntanlegar breytingar á vsk vegna ferðageirans. Hafa spurningar vaknað? · Annað sem spurt verður um vegna VSK. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst í netfangið [email protected] Lengd námskeiðs er um 2 tímar síðdegis. Nánari […]
Nýtt frumvarp um breytingar á lögum um ársreikninga til umsagnar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun nú á haustþingi leggja fram frumvarp til breytingar á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga. Drög að frumvarpinu eru nú birt á heimasíðu ráðuneytisins til almennrar kynningar og er öllum frjálst að senda inn athugasemdir vegna þeirra, allt til 30. september. Vakin er athygli á því að frumvarpsdrögin eru lifandi skjal sem […]
Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarfrí!
Skrifstofa fvb hefur opnað aftur eftir sumarfrí.Skrifstofan verður opin mánudaga og miðvikudaga kl. 13-17. Verið velkomin á skristofuna eða að hringja.Nýr starfsmaður hefur tekið til starfa og heitir hún Inga Bjarnadóttir og er viðurkenndur bókari.
Enn er opið fyrir umsóknir nýs starfsmanns FVB
Félag viðurkenndra bókara óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins. Ráðið er í 30% stöðu og miðað við að nýr starfsmaður taki til starfa eigi síðar en 1. júlí. Við leitum að viðurkenndum bókara sem er nákvæmur, skipulagður og getur unnið sjálfstætt. Góð þekking á DK bókhaldskerfi kostur og gott ef viðkomandi kann inn á félagakerfið […]
Viðurkenndur bókari. Kynningarfundur 20. maí.
VIÐURKENNDUR BÓKARI – STAÐNÁM EÐA FJARNÁM Endurmenntun HÍ býður nú í fjórða sinn nám til undirbúnings fyrir próf til viðurkenningar bókara á vegum Atvinnuvega- og nýsköpurnarráðuneytisins skv. 43. grein laga nr. 145/1994 um bókhald. Námið er eitt misseri og byggir á prófefnislýsingu skv. 3. gr. reglugerðar nr. 535/2012 um próf […]
Milliverðlagning . Ákvarðandi bréf þar um.
Dagsetning Tilvísun 27.03.201501/15 MilliverðlagningVísað er til bréfs, dags. 16. febrúar 2015, þar sem settar eru fram nokkrar spurningar varðandi reglur um milliverðlagningu. Óskað er svara við eftirfarandi álitaefnum:I. Gildistaka ákvæðis um skjölunarskylduHver sé skilningur embættisins á því hvenær lögaðilar sem uppfylltu viðmið 5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt (tsl.), á rekstrarárunum 2013 og […]
Samruni einkahlutafélaga .Gagngjaldsskilyrði . Bréf rsk. þar um
Gagngjaldsskilyrði við samruna einkahlutafélaga Vísað er til fyrirspurnar, dags. 19. febrúar 2015, er varðar gagngjaldsskilyrði 1. mgr. 51. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, við samruna einkahlutafélaga. Í fyrirspurninni segir m.a.: „…hefur komið upp sú hugmynd að móðurfélag (M) umræddra systurfélaga (A og B) sem fyrirhugað er að sameina, hækki hlutafé í öðru dótturfélagi sínu (það sem […]
Styrkir. Útborgunarmáti. Staðgreiðsla. RSK-bréf með svörum.
Útgreiðslur úr styrktarsjóðiMeð tölvupósti, dags. 2. mars 2015, var fyrir hönd Félags […..]óskað eftir svörum við nokkrum spurningum varðandi útgreiðslu úr styrktarsjóði félagsins. Fram kom að til stæði að breyta úthlutunarreglum styrktarsjóðsins á þann hátt að hver og einn félagsmaður í sjóðnum fái greidda út þá fjárhæð sem vinnuveitandi hefur greitt inn fyrir viðkomandi að frádregnum […]