Sæl veriði. Vek athygli á því að með lögum lögum nr. 37/2021 voru gerðar breytingar á lögum nr. 160/2020, um viðspyrnustyrki. Helstu breytingar voru þessar: · Styrktímabil var framlengt þannig að það nær nú frá 1. nóvember 2020 til og með nóvember 2021. · Tekjufall þarf nú að hafa verið a.m.k. 40% (í stað 60% áður). · Ef tekjufall var […]
Category: Fréttir
Breyting á bókhaldslögum
Þá er búið að samþykkja meðfylgjandi breytingu á breytingunni sem varð á lögunum 23. apríl sl. https://www.althingi.is/altext/151/s/1252.html
Greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingargjalds – umsókn opin
Sæl öllsömul, Við viljum bara benda á að umsókn um greiðsludreifingu staðgreiðslu og tryggingagjalds til 48 mánaða hefur verið opnuð á þjónustuvef Skattsins. Umsóknarfrestur er til miðnættis 15. júní nk. Leiðbeiningar má finna hér: https://www.skatturinn.is/einstaklingar/covid/greidsludreifing-stadgreidslu-og-tryggingagjalds/#tab1 Kveðja / Regards
Álagning virðisaukaskatts
Tilkynning vegna álagningar virðisaukaskatts 1. júní 2021
Gleðilegt sumar!
Kæru félagsmenn, Félagið óskar ykkur öllum gleðilegs sumars, sjáumst hress í haus 🙂
Álagning sekta vegna skil á ársreikningum
Sæl öll Ársreikningaskrá mun leggja á stjórnvaldssektir vegna vanskila á ársreikningum og samstæðureikningum, sbr. ákvæði 1. mgr. 120. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga, að morgni dags fimmtudaginn 16. september næstkomandi.
Lokunarstyrkir
Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6, þ.e. vegna stöðvunar á starfsemi frá 25. mars s.l. til og með 14. apríl.
Lagabreytingar og fl. frá Skattinum
Sæl veriði. Í síðustu viku voru samþykkt á Alþingi lög sem m.a. varða breytingar á úrræðum tengdum kórónuveirufaraldrinum. Lögin hafa ekki verið birt í Stjórnartíðindum þegar þetta er skrifað.
Maí námskeið hjá FVB Útreikningur á tekjuskattskuldbindingu ofl.
Námskeið maí 2021 Rafrænn fyrirlestur/námskeið hjá fræðslunefnd FVB fimmtudaginn 27. maí frá kl. 9-11 Þá er komið að síðasta námskeiði okkar fyrir sumarfrí. Fyrirlesari/kennari er Lúðvik Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte og kennari hjá Háskólanum í Reykjavík.
Tilkynning frá stjórn FVB
3.5.2021 Kæru félagar Stjórnin þarf að tilkynna að nýr formaður félagsins, Ástrós Ósk Jóhannesdóttir, þarf því miður að láta af öllum störfum sínum vegna veikinda, og þar með talið sem formaður FVB.