Námskeið/ Kynning Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum þriðjudaginn 12. mars 2013 frá kl. 17.00 – 19.30. Efni námskeiðsins er : Rafrænir reikningar – hvað er framundan. Brynjar Hermannsson frá DK segir frá því hvernig DK virkar í rafrænum reikningum. Heiðar Jón Hannesson frá Sendli kynnir það sem er framundan er varðandi rafræn […]
Category: Fréttir
Ráðstefna Félags Bókhaldstofa
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. mars 2013 á Grand Hótel Föstudagur 8. mars 9:30-10:30 Haraldur Hansson RSK og starfsmenn DK ü Framtal ársins 2012. Hvaða breytingar verða á framtalinu milli ára? Hvað er framundan í rafrænum skilum? 10:30-10:45 Kaffi 10:45-12:00 Harpa Theódórsdóttir, viðskiptafræðingur hjá Efnahags- og viðskiptaráðneyti ü Komandi breytingar varðandi rafræna […]
Frestum Powertalk námskeiðinu
Frestum Powertalknámskeiðnu um óákveðin tíma þar sem ekki var næg þátttaka
Auglýsing frá Prómennt
Vegna mikilla anna vantar okkur hjá Promennt kennara til kennslu í bókhaldi. Smelltu hér til að skoða auglýsinguna
Auglýsing
Powertalknámskeið
POWERTALK NÁMSKEIÐ Ertu með sviðskrekk? Getum við hjálpað? Powertalk býður félagsmönnum FVB á ræðunámskeið í þremur hlutum þar sem verður farið í ræðuuppbyggingu,framkomu, raddbeitingu ofl með mjög virkri þátttakenda og endurgjöf á verkefnaflutningi þeirra. Námskeiðið verður haldið í Safnaðarheimili Hjallakirkju, Álfaheiði 17, 200 Kópavogi, dagana: Miðvikudagurinn 13. mars frá kl 18-20 Laugardaginn 16. mars kl […]
Félagaskrá
Kæru félagsmenn, Vinsamlega skráið ykkur inn á heimasíðu félagsins og uppfærið persónuupplýsingar þar semtöluvert hefur borið á því að netföng og aðrar upplýsingar eru ekki réttar og lendum við því oft í villum þegar við erum að senda út reikninga, fréttabréf og aðrar tilkynningar. Launakönnuninverður send út í tölvupósti til félagsamanna næstu daga þannig að ef […]
Tilkynning til félaga fagframteljenda
TILKYNNING TIL FÉLAGA FAGFRAMTELJENDA. Nú hefur verið opnað fyrir skil á 2013 árgerð skattframtals lögaðila RSK 1.04, sem og skattframtali óskattskyldra lögaðila RSK 1.06 á þjónustusíðunni skattur.is. Reiknað er með að mjög fljótlega verði einnig opnað fyrir skil þessara framtala úr DK-framtalsforritinu. Veflyklabréf til nýrra félaga á skattgrunnskrá fór í póst mánudaginn 28.1. Hjá öðrum gildir gamli […]
HR námskeið
Skattskil í HR Opni háskólinn í HR í samstarfi við Félag viðurkenndra bókara (FVB) kynnir stutt og hagnýt námskeið sérsniðin að þörfum þeirra sem starfa við bókhald. Endurmenntunareiningar FVB fást fyrir að sitja námskeiðin. Félagsmenn FVB fá 10% afslátt á námskeiðin. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóstá verkefnastjóra námskeiðsins, ernatons@hr.is, áður en námskeiðið hefst til […]
Febrúarráðstefnan 2013
Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara Föstudaginn 8. febrúar 2013 Ráðstefna Grand Hótel, Sigtúni 38 – Salur : Gullteigur kl. 09.00 – 16.50 Verð kr. 9.500,- fyrir félagsmenn 16.000,- kr. fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Námskeiðið gefur 15 einingar Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu 09:05 – 09:35 Leiðin að […]