Félag viðurkenndra bókara óskar eftir starfsmanni til starfa fyrir félagið. Viðkomandi þarf að geta unnið í eigin aðstöðu og er starfssviðið margþætt og er unnið í samvinnu við stjórn og aðrar nefndir. Starfssvið: Símsvörun 1-2 morgna í viku Svara netfangi félagsins [email protected] Senda út reikninga vegna námskeiða og félagsgjalda ásamt umsjón með innheimtu. Bókhald félagsins, kostnaðarreikningar, afstemmingar ofl. […]
Category: Fréttir
Sameinuðu þjóðirnar
Kynning á umsóknarferli hjá Sameinuðu þjóðunum Ríflega 150 manns tók þátt í þremur kynningarfundum um umsóknarferli fyrir stöður hjá alþjóðastarfsliði SÞ sem fram fóru dagana 16. og 17. apríl. Tveir fundir fóru fram í utanríkisráðuneytinu og vegna mikillar aðsóknar var þriðja fundinum bætt á dagskrá og skráning á hann boðin öllum þeim sem ekki komust […]
Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Sjá nánar hér.
Sumarið 2012. Hvenær skattar muni álagðir.
Af skattalmanaki ríkisskattstjóra 2012: 25.júlí. Álagningarseðlar birtir á þjónustusíðunni, www.skattur.is.Álagning einstaklinga. 31.júlí Greiðsla vaxtabóta og greiðsla barnabóta fyrir 3. ársfjórðung. 24.ágúst.Kærufrestur vegna álagningar einstaklinga 2012 rennur út. (http://rsk.is/skattadagatal)
Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu. Útvarpsgjald
Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu. (Útvarpsgjald í Í 14.gr frumvarps þess sem hér er kynnt er að finna á kvæði um álagningu áútvarpsgjaldi á þá leið að ríkisskattstjóri skuli leggja það á samhliðaálagningu opinberra gjalda .Gjaldskylda hvíli á þeim einstaklingum sem skattskyldir eru skv. 1. gr.laga um tekjuskatt, og þeim lögaðilum sem […]
Þingmannsfrumvarp (lán til starfsmanna)
Þingmannsfrumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (lán til starfsmanna). Sjá nánar hér.
Tillaga til þingsályktunar um bætt skattskil.
Tillaga til þingsályktunar um bætt skattskil.(Fjármálaráðherra hafi samráð við embætti ríkisskattstjóra, skattrannsóknarstjóra og tollstjóra og leiti viðhorfa hjá ASÍ, SA,Vmst;Tr.st,Rvk.borg SSv ofl) sjá nánar hér.
Tillaga til þingsályktunar um ráðgjafarstofu fyrirtækja í greiðsluörðugleikum.
Sjá nánar hér.
Tillaga til þingsályktunar um menntareikninga.
Tillaga til þingsályktunar um menntareikninga.(Ráðstöfun séreignasparnaðar án þess að skattfrelsi raskist). sjá nánar hér.
Utanríkisráðuneytið
Utanríkisráðuneytið – Sameinuðu þjóðirnar Kynning á umsóknarferli hjá Sameinuðu þjóðunum: Mánudaginn 16. apríl kl. 14:00-17:00 og þriðjudaginn 17. apríl kl.14:00-17:00 munu tveir fulltrúar mannauðsskrifstofu SÞ í New York kynna fyrir áhugasömum langt og umfangsmikið umsóknarferli fyrir stöður hjá alþjóðastarfsliði SÞ. Kynningarfundirnir verða haldnir í utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25. Áhugasamir geta skráð sig fyrir 12. apríl með […]