{joomplu:101}Óvissuferð ársins var á síðasta föstudag og tókst með eindæmum vel. Góð mæting var og voru sannarlega allir í góðu skapi og nutu lífsins. Farið var í Guðmundarlund sem er í umsjá Skógræktarfélags Kópavogs. Þegar þar var komið var genginn stuttur hringur, grillað og svo sungið af hjartans list. Söngvurum fannst þetta takast það vel […]
Category: Fréttir
Frestur atvinnumanna framlengdur
Frestur atvinnumanna framlengdur Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á einstaklingsframtölum. Fresturinn lengist um eina viku. Lokaskiladagur verður mánudagurinn 14. maí 2012 og gildir bæði um skattframtöl launamanna og skattframtöl einstaklinga með atvinnurekstur. Ákaflega mikilvægt er að framtölum verði skilað jöfnum höndum, svo fljótt sem auðið er. Þá munu […]
Útborgun þann 1.maí: Sérstök vaxtaniðurgreiðsla
Útborgun þann 1.maí: Sérstök vaxtaniðurgreiðsla..Fróðleikur þar um Sérstök vaxtaniðurgreiðslaTil viðbótar við hefðbundnar vaxtabætur verður greidd sérstök niðurgreiðsla vaxta við álagningu opinberra gjalda árin 2011 og 2012.Ákvörðun á niðurgreiðslunni mun liggja fyrir við álagningu 1. ágúst, en 1.maí verður helmingur áætlaðrar niðurgreiðslu greiddur fyrirfram. Við útreikning á fyrirframgreiðslunni 1. maí 2012 verður höfð hliðsjón af skattframtali […]
Útborgun þann 1.maí. Barnabætur.
Útborgun þann 1.maí. Barnabætur. Fyrirframgreiðsla barnabóta kemur til útborgunar á morgun.Fyrirframgreiðslan nemur 25% af áætluðum barnabótum ársins Reglur um barnabætur 2012 vegna ársins 2011 AlmenntBarnabætur eru reiknaðar í fyrsta skipti vegna barns í álagningu árið eftir að það fæðist og í síðasta skipti í álagningu á því ári sem 18 ára aldri er náð. Barnabætur […]
Skattskrár vegna álagningar 2011 sem og virðisaukaskattsskrár vegna tekjuársins 2010
Skattskrár vegna álagningar 2011 sem og virðisaukaskattsskrár vegna tekjuársins 2010 voru lagðar fram í morgun. Úr dagblöðum í dag: Umrædd málsgrein 98.greinarinnar: “98. gr..Þegar lokið er álagningu skatta og kærumeðferð, sbr. 99. gr., [skalríkisskattstjóri]1) semja og leggja fram skattskrá fyrir hvert sveitarfélag ?1) en í henni skal tilgreina álagðan tekjuskatt ?2) hvers gjaldanda og aðra […]
Óvissuferð 2012
Óvissuferð FVB föstudaginn 11. maí 2012 Með hækkandi sól og hita í lofti ætlum við að skella okkur út fyrir borgina, hafa gaman saman og taka sumrinu i mót. Við ætlum að styrkja félagsandann úti í náttúrinni með söng, gleði og veitingum sem hæfa skemmtilegu fólki í skemmtilegri ferð. Í tilefni afmæli félagsins verður þessi […]
FVB – starf
Félag viðurkenndra bókara óskar eftir starfsmanni til starfa fyrir félagið. Viðkomandi þarf að geta unnið í eigin aðstöðu og er starfssviðið margþætt og er unnið í samvinnu við stjórn og aðrar nefndir. Starfssvið: Símsvörun 1-2 morgna í viku Svara netfangi félagsins [email protected] Senda út reikninga vegna námskeiða og félagsgjalda ásamt umsjón með innheimtu. Bókhald félagsins, kostnaðarreikningar, afstemmingar ofl. […]
Sameinuðu þjóðirnar
Kynning á umsóknarferli hjá Sameinuðu þjóðunum Ríflega 150 manns tók þátt í þremur kynningarfundum um umsóknarferli fyrir stöður hjá alþjóðastarfsliði SÞ sem fram fóru dagana 16. og 17. apríl. Tveir fundir fóru fram í utanríkisráðuneytinu og vegna mikillar aðsóknar var þriðja fundinum bætt á dagskrá og skráning á hann boðin öllum þeim sem ekki komust […]
Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Sjá nánar hér.
Sumarið 2012. Hvenær skattar muni álagðir.
Af skattalmanaki ríkisskattstjóra 2012: 25.júlí. Álagningarseðlar birtir á þjónustusíðunni, www.skattur.is.Álagning einstaklinga. 31.júlí Greiðsla vaxtabóta og greiðsla barnabóta fyrir 3. ársfjórðung. 24.ágúst.Kærufrestur vegna álagningar einstaklinga 2012 rennur út. (http://rsk.is/skattadagatal)