Category: Efni frá RSK
Skil atvinnumanna á skattframtölum bls.1
Vegna aukinna alþjóðlegra þvingunaraðgerða í kjölfar ástandsins í Úkraínu
Vegna aukinna alþjóðlegra þvingunaraðgerða í kjölfar ástandsins í Úkraínu vekur ríkisskattstjóri athygli tilkynningarskyldra aðila, sem falla undir l.-s. liði 1. mgr. 2. gr. peningaþvættislaga nr. 140/2018, á skyldum samkvæmt frystingarlögum nr. 64/2019. Bent er á heimasíðuna EU Sanctions Map. Á leitarstreng síðunnar má fletta upp aðilum sem sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum. Á heimasíðu Skattsins […]
Leiðbeiningar um skýrslu stjórnar
Góðan dag, Þann 16. febrúar gaf reikningsskilaráð út leiðbeiningar um skýrslu stjórnar og einnig sambærilegar leiðbeiningar sem sérstaklega eru ætlaðar litlum félögum. Tekið hefur verið tillit til þeirra ábendinga sem bárust í samráðsgátt stjórnvalda, eftir því sem við á. Á næstunni mun ráðið birta á heimasíðu sinni niðurstöður yfirferðar sinnar á þeim athugasemdum sem bárust. […]
Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2022
Félag viðurkenndra bókara
Leiðbeiningar reikningsskilaráðs: Upplýsingar í skýrslu stjórnar og framsetning þeirra
Góðan daginn Reikningsskilaráð vekur athygli á því að á samráðsgátt er að finna drög að leiðbeiningum reikningsskilaráðs, Upplýsingar í skýrslu stjórnar og framsetning þeirra. Leiðbeiningar þessar ná til upplýsinga í skýrslu stjórnar félaga sem falla undir ákvæði laga nr. 3/2006 um ársreikninga. Umsagnarfrestur er til 6. janúar 2022. Virðingarfyllst, Jóhanna Á. Jónsdóttir formaður reikningsskilaráðs
Minnisblað frá ársreikningaskrá
2021 – Minnisblað – Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár vegna reikningsskila ársins 2020
Tilkynning frá Skattinum um áhættusöm ríki v/peningaþvætti
Góðan dag, Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá október 2021 | Áhættusöm ríki | Skatturinn – skattar og gjöld. Kveðja / Regards
Álagningar sekta vegna vanskila á skilum ársreikninga
Tekin hefur verið ákvörðun í samráði við Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið að færa til fyrirhugaða dagsetningu álagningu stjórnvaldssektar vegna vanskila á ásreikningum vegna þess ástand sem hefur skapast í samfélaginu vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Frestur ríkisskattstjóra til fagaðila við skila á framtölum m.v. miðnætti á föstudaginn 1. október næstkomandi. Álagning sekta ársreikningaskrár mun því miðast við […]
Viðspyrnustyrkir
Sæl veriði. Vek athygli á því að með lögum lögum nr. 37/2021 voru gerðar breytingar á lögum nr. 160/2020, um viðspyrnustyrki. Helstu breytingar voru þessar: · Styrktímabil var framlengt þannig að það nær nú frá 1. nóvember 2020 til og með nóvember 2021. · Tekjufall þarf nú að hafa verið a.m.k. 40% (í stað 60% áður). · Ef tekjufall var […]