Auglýsing frá RSK um frest til að skila inn umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda 2018
Category: Efni frá RSK
Skattleysi uppbóta á lífeyri
Frumvarp til laga um skattleysi uppbóta á lífeyri
Undirritun tvísköttunarsamnings við Japan
16. janúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytiðUndirritun tvísköttunarsamnings við JapanGuðlaugur Þór Þórðarson og Yasuhiko Kitagawa eftir undirritun samningsins.Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Japan var undirritaður í Reykjavík þann 15. janúar 2018. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fyrir hönd Íslands og Yasuhiko Kitagawa sendiherra Japans á Íslandi fyrir hönd Japans.Helstu efnisatriði […]
Framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2018
Framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2018
Orðsending nr. 1 2018 RSK 0601
Orðsending nr. 1 2018 RSK 0601
tilkynning um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu.
Tilkynning
Ýmsir úrskurðir yskn.
Úrskurður nr. 197/2017AtvinnureksturHlutabréfaeignEkki var fallist á með kæranda að telja bæri eignarhald og umsýslu hans með hlutabréf í X hf. til atvinnurekstrar eða sjálfstæðrar starfsemi í skattalegu tilliti. Kom m.a. fram í því sambandi að við ákvörðun þess, hvort um atvinnurekstur væri að ræða, hefði einkum verið horft til þess í úrskurðaframkvæmd hvort um sjálfstæða […]
AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða.
AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða. Message navigation Message
Gildistaka IFRS-staðal 9
Gildistaka IFRS-staðal 9
SKATTAR 2018. Hvað breyttist.?
29. desember 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytiðHelstu skattbreytingar 2018Ýmsar breytingar verða á skattkerfinu 1. janúar 2018 þótt þær séu færri nú en oft áður um áramót. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna, bæði þeirra sem snerta heimili og fyrirtæki.Nánari upplýsingar um einstakar breytingar er að finna í greinargerðum viðkomandi lagafrumvarpa og öðrum skjölum […]