Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6, þ.e. vegna stöðvunar á starfsemi frá 25. mars s.l. til og með 14. apríl.
Category: Efni frá RSK
Lagabreytingar og fl. frá Skattinum
Sæl veriði. Í síðustu viku voru samþykkt á Alþingi lög sem m.a. varða breytingar á úrræðum tengdum kórónuveirufaraldrinum. Lögin hafa ekki verið birt í Stjórnartíðindum þegar þetta er skrifað.
Fræðsluefni um peningaþvætti í inn og útflutningi
Góðan dag. Nýlega kom út skýrsla frá FATF/Egmont varðandi peningaþvætti í inn- og útflutningi á vöru og þjónustu (TBML), við tókum saman fræðsluefni, helstu aðferðir, upp úr skýrslunni og skýrslunni sem kom út árið 2006 um sama efni. Bendum jafnframt á skýrsluna frá FATF þar sem er að finna þó nokkuð af dæmum […]
PH Peningaþvætti tilkynning frá Skattinum
Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: https://www.rsk.is/fagadilar/peningathvaetti/ahaettusom-riki/ . Óskar embættið eftir því að þið vekið athygli félagsmanna ykkar á ofangreindri tilkynningu. Þá er þess jafnframt óskað að embættinu verði tilkynnt, með svari við pósti þessum, hafi orðið breytingar á þeim tengiliðum sem taka á móti pósti […]
Lokunarstyrkir
Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 5, þ.e. vegna stöðvunar á starfsemi frá 1. janúar s.l. til og með annars vegar 12. janúar og hins vegar 7. febrúar. Í raun eru það þeir rekstraraðilar sem var gert að stöðva starfsemi sína alveg frá 18. september […]
Viðspyrnustyrkir
Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um viðspyrnustyrki vegna tekjufalls rekstraraðila á tímabilinu nóvember 2020 til og með maí 2021 í samanburði við árið 2019.
Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptavina 2021
Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptavina 2021
Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár v/reikningsskila ársins 2020
2020 – Minnisblað – Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár vegna reikningsskila ársins 2020
Tekjufalls og lokunarstyrkir
Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um tekjufallsstyrki vegna tekjufalls rekstraraðila á tímabilinu 1. apríl til og með 31. október 2020.
Tekjufalls- og lokunarstyrkir
Góðan daginn. Langar til að benda á frétt á vefsíðu Skattsins um tekjufalls- og lokunarstyrki, sbr. hér. Því miður hefur smíði á umsókn um tekjufallsstyrki tekið lengri tíma en áætlað var af hálfu Skattsins – en stefnt var að því að hefja móttöku á umsóknum fyrir jól. Eins og fram kemur í greindri frétt […]