Breyting á reglugerð vegna vaxtabóta
Category: Efni frá RSK
“Óskað eftir sjónarmiðum hagsmunaaðila og annarra vegna endurskoðunar á skattlagningu ökutækja og eldsneytis
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í febrúar sl. og vinnur að endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis óskar eftir sjónarmiðum hagsmunaaðila og annarra vegna áformanna. Endurskoðunin lýtur í meginatriðum að því að rannsaka núverandi fyrirkomulag og framkvæmd skattlagningar ökutækja og eldsneytis, leggja til breytingar á gildandi lögum og gera tillögu að framtíðarstefnu stjórnvalda í þessum […]
Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2016
Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2016Reykjavík, 3. mars 2016 I. Almennt Álagning opinberra gjalda einstaklinga hefur verið færð fram um einn mánuð samkvæmt lögum nr. 124/2015 og verður 30. júní ár hvert, í fyrsta sinn á árinu 2016. Við þær aðstæður er óhjákvæmilegt að stytta alla skilafresti, hvort heldur um er að ræða framteljendur sjálfa eða […]
Auglýsing frá RSK um skil á skattframtölum
Auglýsing um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2016. sjá hér:
Framtal 2016 er klárt
Netframtal einstaklinga ársins 2016 var opnað á skattur.is kl. 05:47 í morgun þann 1. mars.Almennur framtalsfrestur er til 15. mars og framlengdur frestur til 20. mars.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (kennitöluflakk).
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (kennitöluflakk). Hér;
Opnun netframtals lögaðila 2016 og fleira smálegt.
1. Nú er búið að opna netframtal lögaðila (RSK 1.04 og RSK 1.06) árgerð 2016 á þjónustusíðunni skattur.is.2. Búið er að útbúa öll hefðbundin eyðublöð vegna framtalsskila einstaklinga og lögaðila 2016 á PDF-formi og setja á sinn stað á rsk.is (undir “Eyðublöð”).+Þetta eru eyðublaðaseríur RSK 1.XX, 2.XX, 3.XX og 4.XX, auk 2016 árgerðar af vsk-blöðunum RSK 10.25 og RSK 10.27.Einnig rekstrarleiðbeiningabæklingar RSK 8.10 (Leiðbeiningar v. landbúnaðarskýrslu) og RSK 8.11 (Leiðbeiningar […]
AUGLÝSING Nr. 44/2016 12. janúar 2016 um álagningu opinberra gjalda á árinu 2016.
Nr. 44 12. janúar 2016AUGLÝSINGum álagningu opinberra gjalda á árinu 2016.1. gr.Ríkisskattstjóri skal eigi síðar en 30. júní 2016 hafa lokið álagningu opinberra gjalda á menn. Álagningu lögaðila með sjálfstæða skattaðild skal vera lokið eigi síðar en 31. október 2016. Álagningu á lögaðila sem fengið hafa heimild til að hafa annað reikningsár til skattskila […]
Barnabætur í fyrirframgreiðslu v 1.ársfj. 2016
Þann 1. febrúar verða greiddar út barnabætur í fyrirframgreiðslu vegna 1. ársfjórðungs 2016. Bæturnar eru greiddar skv. A-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 555/2004 um greiðslu barnabóta. Í fyrirframgreiðslunni eru greiddar út 50% af áætluðum barnabótum ársins. Þær eru greiddar út 1. febrúar og 1. maí […]
Fyrirframgreiðsla vaxtabóta 3.ársfj. 2015
Fyrirframgreiðsla vaxtabóta 3. ársfjórðungur 2015 verður greidd út 1. febrúar 2016. Fyrstu tveir ársfjórðungar voru greiddir skv. 10. gr. laga nr. 173/2008, sem þýddi lægri fjárhæðir og hærri eignamörk. Greiðslan núna er reiknuð m.v. bráðabirgðaákvæði XLI. í 90/2003 sem framlengt var um síðustu áramót. Reiknast allir ársfjórðungarnir upp samkvæmt því. Vakin er athygli á meðhöndlun vaxtagjalda varðandi […]