Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum. 1. gr. Við 2. málsl. 1. mgr. 17. gr. laganna bætist: þó ekki þegar um er að ræða íbúðarhúsnæði til eigin nota. 2. gr. Í stað „0,5%“ í 1. málsl. 2. tölul. 31. gr. laganna kemur: 0,75%. 3. gr. Við 1. málsl. […]
Category: Efni frá RSK
Breytingartillaga um skatta og gjöld
Breytingartillaga við frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðumum skatta og gjöld (ýmsar breytingar).Frá Frosta Sigurjónssyni. 1. Við bætist einn nýr kafli, XII. kafli, Breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, með einni nýrri grein, 34. gr., svohljóðandi: Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi: Heimilt er að fella niður virðisaukaskatt við […]
Nefndarálit með breytingartillögu um skatta og gjöld
Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar). Frá efnahags- og viðskiptanefnd. Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Benedikt S. Benediktsson og Ingibjörgu Helgu Helgadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Skúla Eggert Þórðarson og Jón Ásgeir Tryggvason frá ríkisskattstjóra, Magnús Kristinn Ásgeirsson og […]
Allt um breytingarnar sem verða á VSK umhverfi ferðaþjónustu
Á vef rsk http://www.rsk.is/atvinnurekstur/virdisaukaskattur/ferdathjonusta/#tab2 er að finna allt um breytingarnar sem verða á VSK umhverfi ferðaþjónustu eftir tvær vikur. Þar segir m.a.:Ferðaþjónusta. Reglur frá 1. janúar 2016 Almennt Ferðaþjónusta og önnur ferðatengd þjónusta er almennt virðisaukaskattsskyld. Í ákveðnum tilvikum er velta þó undanþegin virðisaukaskatti. Þjónustan getur verið skattskyld í almennu skatthlutfalli virðisaukaskatts, 24%, í lægra skatthlutfalli virðisaukaskatts, 11%. […]
Áform eru uppi að gera breytingar á eftirlitsþáttum varðandi kílómetragjald.
Í gildandi lögun um olíugjald og kílómetragjald nr. 87 9. júní 2004 með áorðnum breytingum og birt eru á vef Alþingiseru svofelld ákvæði um eftirlit:18. gr.]1) Eftirlit.Ríkisskattstjóri annast eftirlit með því að ekki sé notuð lituð olía á skráningarskyld ökutæki og að skráning þeirra og búnaður sé í samræmi við fyrirmæli laga þessara. Jafnframt annast ríkisskattstjóri […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa).
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988,með síðari breytingum (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa).Flm.: Helgi Hrafn Gunnarsson, Björt Ólafsdóttir,Lilja Rafney Magnúsdóttir, Össur Skarphéðinsson. 1. gr. Við 8. tölul. 3. mgr. 2. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá er útleiga veiðiréttar skattskyld, svo og sala veiðileyfa þegar um er að ræða […]
“Akstursgjald ríkisstarfsmanna-auglýsing nr. 3/2015
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 110,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 99,00 pr. km Umfram 20.000 km, kr. 88,00 pr. km Við útreikning á sérstöku gjaldi skal bæta 15% álagi á almenna gjaldið og við útreikning á torfærugjaldi skal bæta 45% álagi á almenna […]
“Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um úrbætur á tekjuskattskerfi einstaklinga og barna- og vaxtabótum
27.11.2015 Aþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra unnið úttekt á tekjuskattlagningu einstaklinga og barna- og vaxtabótakerfunum með frekari úrbætur í huga, en síðustu ár hefur markvisst verið unnið að því að einfalda íslenska skattkerfið á sem flestum sviðum. Skýrsla sjóðsins um úttektina liggur nú fyrir ásamt hugmyndum að mögulegum breytingum á kerfunum. Hugmyndir sérfræðinga […]
Stóra jólafrumvarpið
Stóra jólafrumvarpið: meginatriði:
Breyting á lögum um tekjuskatt
Nr. 107 5. nóvember 2015 LÖG um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um stöðugleikaskatt (nauðasamningsgerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja). HANDHAFAR VALDS FORSETA ÍSLANDS samkvæmt 8. gr. stjórnarskrárinnar forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar, gjöra kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og vér staðfest […]