Frumvarpsdrög til birtingar:
Category: Efni frá RSK
AUGLÝSING um landfræðileg mörk öryggis- og varnarsvæða. (varðar m.a. skattamál :Skatt- og tollundanþágur. )
Sjá auglýsingu:
Virðisaukaskattur.Frístundastarf einstaklings. Vörukynning og fræðsla um söluvörur. Úrskurður yfirskattanefndar þar um
Meðfylgjandi úrskurður yfirskattanefndar nr 182/2015 og birtur er á vefsvæði nefndarinnar,kveður á um að sala kæranda á þjónustu við vörukynningu teldist til skattskyldrar veltu kæranda, enda varð ekki séð að nein undanþáguákvæði virðisaukaskattslaga gætu átt við um slíka þjónustu.I. Með kæru, dags. 29. desember 2014, hefur kærandi skotið til yfirskattanefndar úrskurði ríkisskattstjóra, dags. 13. nóvember 2014, […]
Skattrannsóknarmál. 3 úrskurðir frá yfirskattanefndinni.Útleiga á vinnuafli, einkaútgjöld eigenda, arður/laun ofl
Sjá úrskurði:
Nýtt frá nefndinni. Úrskurðir yfirskattanefndar
Sjá úrskurði:
Aðgangur bókara að bændatorginu
Aðgangur bókara að bændatorgi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð).
1. gr. Við 3. mgr. 66. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá skal ekki reikna tekjuskatt af tekjum manns af útleigu eins íbúðarhúsnæðis að því gefnu að um útleiguna hafi verið gerður leigusamningur sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði: a. Samningurinn er skriflegur, þinglýstur og gerður í samræmi við ákvæði húsaleigulaga. b. Samningur er ótímabundinn með a.m.k. tólf […]
Greinargerð starfshóps um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu hefur lokið starfi sínu og skilað greinargerð. Vinna hópsins tengist heildar endurskoðun virðisaukaskatts- og vörugjaldakerfisins sem hófst árið 2014 með skipun stýrihóps sem starfar út kjörtímabilið og gerir tillögur að einfaldara og skilvirkara kerfi. Fyrsta áfanga í endurskoðun kerfisins lauk með lagabreytingum sem […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og lögum um fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja).
I. KAFLIBreyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum.1. gr.Á eftir 4. málsl. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur nýr málsliður, svohljóðandi:Ákvæðið gildir auk þess ekki um vexti sem greiddir eru af skuldabréfum sem gefin eru út íeigin nafni af lögaðilum sem áður störfuðu sem viðskiptabankar eða sparisjóðir en sætaslitameðferð skv. […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995 (upplýsingaskylda endurskoðenda).
Við 91. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Kjörnum endurskoðanda félags er skylt að svara fyrirspurn hluthafa á hluthafafundi um allt sem kann að varða reikningsskil félagsins og fjárhagsleg málefni þess með hliðsjón af ákvæðum 1. málsl. 1. mgr. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð. Eitt mikilvægasta eftirlitshlutverk í hlutafélögum er í höndum kjörinna […]