Útgreiðslur úr styrktarsjóðiMeð tölvupósti, dags. 2. mars 2015, var fyrir hönd Félags […..]óskað eftir svörum við nokkrum spurningum varðandi útgreiðslu úr styrktarsjóði félagsins. Fram kom að til stæði að breyta úthlutunarreglum styrktarsjóðsins á þann hátt að hver og einn félagsmaður í sjóðnum fái greidda út þá fjárhæð sem vinnuveitandi hefur greitt inn fyrir viðkomandi að frádregnum […]
Category: Efni frá RSK
Svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn um innheimtan gistináttaskatt.
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 1184 — 594. mál. Svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Kristjáni L. Möllerum innheimtan gistináttaskatt. 1. Hversu mikill gistináttaskattur hefur verið innheimtur frá því að innheimta hans hófst, sundurliðað eftir uppgjörstímabilum og árum? Uppgjörstímabil gistináttaskatts eru þau sömu og uppgjörstímabil virðisaukaskatts hjá skattaðila. Almennt er því uppgjörstímabilið tveir mánuðir. Gjalddagi er fimmti dagur annars […]
Svar félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurnum búsetuland og greiðslur almannatrygginga til örorkulífeyrisþega
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 1185 — 601. mál. Svar félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Guðbjarti Hannessyni um búsetuland og greiðslur almannatrygginga til örorkulífeyrisþega. 1. Hversu margir örorkulífeyrisþegar búsettir á Íslandi á árunum 2013 og 2014 fengu skertar greiðslur frá almannatryggingum vegna búsetu erlendis? Svar óskast sundurliðað eftir árum. Í töflu 1 má sjá hve margir örorkulífeyrisþegar á Íslandi í […]
Fróðskapur: Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána. Úrskurðir hennar á vefnum.
Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlánaSamkvæmt 1. og 2. mgr. 14. gr. laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, nr. 35/2014, skipar fjármála- og efnahagsráðherra úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána. Hlutverk nefndarinnar er að úrskurða í kærumálum um fjárhæð leiðréttingar skv. 9. gr., framkvæmd leiðréttingar skv. 11. gr. og endurupptöku skv. 13. gr. laganna. Í úrskurðarnefndinni sitja eftirtaldir: […]
Dómur.Elías Georgsson (Miðland ehf). Hérd. Lánveiting úr ehf til hluthafa.
D Ó M U RHéraðsdóms Reykjavíkur 16. apríl 2015 í máli nr. E-2704/2013: Elías Georgsson (Garðar Valdimarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Gizur Bergsteinsson hrl.) I. Mál þetta var höfðað þann 26. júní 2013 og dómtekið 20. mars 2015 að loknum munnlegum málflutningi. Stefnandi er Elías Georgsson, til heimilis að Vatnsholti 7d, Reykjanesbæ, […]
Svar um kostnað við leiðréttingu verðtryggðra námslána
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 1232 — 529. mál. Svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Sigríði Ingibjörgu Ingadótturum kostnað við leiðréttingu verðtryggðra námslána. Fyrirspurnin hljóðar svo: Hver yrði kostnaður ríkissjóðs af leiðréttingu verðtryggðra námslána frá Lánasjóði íslenskra námsmanna miðað við sömu forsendur og við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána samkvæmt lögum nr. 35/2014? Til að áætla kostnað við mögulega lækkun verðtryggðra […]
Barnabætur þann 01 02 15
Þann 1. maí verða greiddar út barnabætur í fyrirframgreiðslu vegna 2. ársfjórðungs 2015. Þær eru greiddar skv. A-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 555/2004 um greiðslu barnabóta.Í fyrirframgreiðslunni eru greiddar út 50% af áætluðum barnabótum ársins. 25 % voru greiddar út 1. febrúar og nú aftur 1. maí […]
Dómur. Refsimál.Hérd. Sigurður Ragnarsson.(Viðskipti með hross)
D Ó M U RHéraðsdóms Reykjaness föstudaginn 24. apríl 2015 í máli nr. S-93/2014: Ákæruvaldið (Þorbjörg Sveinsdóttir saksóknarfulltrúi) gegn Sigurði Vigni Ragnarssyni (Björgvin Jónsson hrl.) Mál þetta, sem var tekið til dóms 27. mars síðastliðinn, er höfðað af sérstökum saksóknara með ákæru útgefinni 5. febrúar 2014 á hendur Sigurði Vigni Ragnarssyni, kt. […], Ránarvöllum 6, […]
Barnabætur. Fyrirfram. Þjónustusíða sýnir.
Upplýsingar um fyrirframgreiðslugreiðslu barnabóta er nú sýnilegar á þjónustusíðu RSK undir flipanum “samskipti. “ Þar sjást bæði 1. og 2. ársfjórðungur hjá öllum sem hafa börn á framfæri, líka þeim sem fá ekki greiddar barnabætur vegna fullrar tekjuskerðingar. Smella skal á stækkunargler til að sjá nánari forsendur. Síðan sjálf lítur svona út:
Lengri opnunartími hjá RSK
Lengri opnunartími hjá RSK Afgreiðslan í Reykjavík og á Akureyri er opin lengur:Vegna framtalsaðstoðar og leiðréttingarinnar:18.-20. mars, kl. 9:00-18:00Vegna leiðréttingarinnar:21. mars, kl. 11:00-17:0023. mars, kl. 9:00-20:00