I. KAFLIBreyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum.1. gr.Á eftir 4. málsl. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur nýr málsliður, svohljóðandi:Ákvæðið gildir auk þess ekki um vexti sem greiddir eru af skuldabréfum sem gefin eru út íeigin nafni af lögaðilum sem áður störfuðu sem viðskiptabankar eða sparisjóðir en sætaslitameðferð skv. […]
Category: Efni frá RSK
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995 (upplýsingaskylda endurskoðenda).
Við 91. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Kjörnum endurskoðanda félags er skylt að svara fyrirspurn hluthafa á hluthafafundi um allt sem kann að varða reikningsskil félagsins og fjárhagsleg málefni þess með hliðsjón af ákvæðum 1. málsl. 1. mgr. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð. Eitt mikilvægasta eftirlitshlutverk í hlutafélögum er í höndum kjörinna […]
Tillaga til þingsályktunar um skattlagningu á fjármagnshreyfingar – Tobin-skatt.
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að stuðla að því á alþjóðavettvangi að komið verði á skatti á fjármagnshreyfingar – Tobin-skatti. Þá ályktar Alþingi að fela fjármálaráðherra að skipa starfshóp er kanni hvort fýsilegt sé að taka upp slíkan skatt á Íslandi með það að markmiði að hann verði þá innleiddur 1. janúar 2017. Fjármálaráðherra […]
Fyrirspurn (í vinnslu)til innanríkisráðherra um innheimtu dómsekta.
1. Tekur ráðherra undir sjónarmið í skýrslu Ríkisendurskoðunar frá október 2012, Skýrsla um eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar (2009),um að bæta þurfi núverandi kerfi við innheimtu dómsekta? 2. Hvernig hyggst ráðherra fylgja eftir þeim ábendingum sem koma fram í skýrslunni? 3. Hvað líður heildarendurskoðun laga um fullnustu refsinga, nr. 49/2005? 4. Telur ráðherra eðlilegt að hægt sé […]
Dómur. Hærd. Hlunnindi af einkanotum bíls. Lax – á ehf.
Dómur Hæstaréttar. Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Ólafur Börkur Þorvaldsson, Benedikt Bogason og Helgi I. Jónsson.Áfrýjandi skaut málinu til Hæstaréttar 16. janúar 2015. Hann krefst þess að úrskurður yfirskattanefndar 18. september 2013 í máli nr. 281/2013 og úrskurður ríkisskattstjóra 12. desember 2012 um hækkun opinberra gjalda áfrýjanda verði felldir úr gildi. Þá krefst hann málskostnaðar í […]
Viðurkenndir bókarar
Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2015, vegna rekstrar á árinu 2014 til og með föstudagsins 18. september 2015. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Þótt formlegum fresti ljúki 18. september 2015 verður leitast við að taka við innsendum framtölum eftir þann tíma, eftir því sem […]
Nýtt frumvarp um breytingar á lögum um ársreikninga til umsagnar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun nú á haustþingi leggja fram frumvarp til breytingar á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga. Drög að frumvarpinu eru nú birt á heimasíðu ráðuneytisins til almennrar kynningar og er öllum frjálst að senda inn athugasemdir vegna þeirra, allt til 30. september. Vakin er athygli á því að frumvarpsdrögin eru lifandi skjal sem […]
Milliverðlagning . Ákvarðandi bréf þar um.
Dagsetning Tilvísun 27.03.201501/15 MilliverðlagningVísað er til bréfs, dags. 16. febrúar 2015, þar sem settar eru fram nokkrar spurningar varðandi reglur um milliverðlagningu. Óskað er svara við eftirfarandi álitaefnum:I. Gildistaka ákvæðis um skjölunarskylduHver sé skilningur embættisins á því hvenær lögaðilar sem uppfylltu viðmið 5. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt (tsl.), á rekstrarárunum 2013 og […]
Samruni einkahlutafélaga .Gagngjaldsskilyrði . Bréf rsk. þar um
Gagngjaldsskilyrði við samruna einkahlutafélaga Vísað er til fyrirspurnar, dags. 19. febrúar 2015, er varðar gagngjaldsskilyrði 1. mgr. 51. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, við samruna einkahlutafélaga. Í fyrirspurninni segir m.a.: „…hefur komið upp sú hugmynd að móðurfélag (M) umræddra systurfélaga (A og B) sem fyrirhugað er að sameina, hækki hlutafé í öðru dótturfélagi sínu (það sem […]
Styrkir. Útborgunarmáti. Staðgreiðsla. RSK-bréf með svörum.
Útgreiðslur úr styrktarsjóðiMeð tölvupósti, dags. 2. mars 2015, var fyrir hönd Félags […..]óskað eftir svörum við nokkrum spurningum varðandi útgreiðslu úr styrktarsjóði félagsins. Fram kom að til stæði að breyta úthlutunarreglum styrktarsjóðsins á þann hátt að hver og einn félagsmaður í sjóðnum fái greidda út þá fjárhæð sem vinnuveitandi hefur greitt inn fyrir viðkomandi að frádregnum […]