Meðfylgjandi er frumvarp til laga um stofnun hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja. Með frumvarpinu þessu er lagt til að fjármálaráðherra geti stofnað eignaumsýslufélag sem sjái um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja sem komin eru í rekstrarerfiðleika en eru talin skipta miklu máli fyrir íslenskt samfélag.Þannig verði áframhaldandi starfsemi þeirra tryggð.Skal félaginu […]
Category: Efni frá RSK
RSK – Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt. Hækkun vaxtabóta um 25 % 2009
Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt. Hækkun vaxtabóta um 25 % 2009, vegna vaxtagreiðslna ársins 2008. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum fylgir hér með. Það hefur að geyma tillögur að nýju ákvæði til bráðabirgða í tekjuskattslögum. Samkvæmt því eru viðmiðunarfjárhæðir til útreiknings vaxtabóta ársins […]
RSK – Frumvarp til laga um listamannalaun. Verktakagreiðslur. Ekki greitt til lögaðila.
Meðfylgjandi er ítarlegt frumvarp til nýrra stofnlaga um listamannalaun. Frumvarpið varðar lítt skattskyldu eða skattákvörðun. Þó segir í frumvarpinu að litið sé svo á að svo kölluð starfslaun skv. frumvarpinu sem verktakagreiðslu. Þannig beri starfslaunaþeginn sjálfur ábyrgð á að standa skil á lögbundnum gjöldum samkvæmt þeim reglum sem gilda um verktakagreiðslur. Er því fellt niður […]
RSK – Lög um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og fl.
Lög um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum um tekjuskatt. —— Útborgun innstæðu séreignarsparnaðar 01.03.09 til 01.10.10. Iðgjaldsfrádráttur hækkar í 6% f o m Meðfylgjandi eru óbirt og enn ónúmeruð lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. […]
RSK – Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt.
Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt. 100% endurgreiðsla VSK vegna vinnu á b.stað og við hönnun og eftirlit við íbúðir, tómstundahús og op. byggingar. Meðfylgjandi eru nýsamþykkt en enn óbirt og ónúmeruð lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. Heimila þau á tímabilinu 1. mars 2009 til 1. janúar 2011 að endurgreiða […]
RSK – Tvennframhaldsnefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisr. ofl.
Tvennframhaldsnefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum um tekjuskatt. (Útborgun sérignasparnaðar). Meðfylgjandi eru framhaldsnefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. […]
RSK -Frumvarp til laga um heimild til samninga umálver í Helguvík.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um heimild til samninga um álver í Helguvík. Í 4.grein frumvarpsins er fjallað um skattamál Norðuráls ehf sem væntanlegs rekstraaðila. Eru þau á nokkurn hátt háð öðrum reglum en almennt gildir um fyrirtæki. Í heildina tekið er samt gert ráð fyrir að almennar skattareglur skuli gilda um starfsemi álversins í […]
RSK – Nýtt skattalagasafn
Fimmtudaginn 5. mars var tekið í notkun nýtt skattalagasafn – www.rsk.is/skattalagasafn. Þar er að finna heildarsafn gildandi laga, reglugerða, reglna o.fl. er varða beina og óbeina skatta, álagningu opinberra gjalda, ársreikninga, bókhald o.fl. Lagasafninu er skipt upp í samræmi við útgefnar bækur, í fyrsta lagi tekjuskatt, í öðru lagi virðisaukskatt, vörugjöld og bifreiðaskatta og í þriðja […]
RSK – Nefndarálit og breytingartillögur um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisr.
Meðfylgjandi er nefndarálit og breytingartillögur um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða ofl. um útborgun úr lífeyrissjóðum oþh. Að fram farinni athugun leggur meiri hluti þingnefndar til nokkrar breytingar á frumvarpinu. Sjá breytingartillögu. Sjá nefndarálit. Þessar eru þær: A) Ríkisskattstjóra verði falið að annast eftirlit með útgreiðslum séreignarsparnaðar. […]
RSK – Breytingartillaga og nefndarálit við frv. till. um breyt. á l.um virðisaukaskatt
Breytingartillaga ognefndarálit við frv. till. um breyt. á l.um virðisaukaskatt.— 100% endurgreiðsla- Frá efnahags- og skattanefnd.–. Íbúðir og núna líka frístundahús — önnur hús einnig ef í eigu sveitarfél. — vinnaarkitekta,verkfræð.ofl. Í frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi er lagt til að hlutfall endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna íbúðarhúsnæðis hækki tímabundið í 100% . Málið hefur […]