Glærur af fyrirlestri
Glærurnar af fyrirlestri Sigurjóns Högnasonar, um fyrirhugaðar skattalagabreytingar, eru komnar á innra netið, undir Faglegt efni. Vefstjóri
Fyrirlestur: Nýlegar/tillögur um skattalagabreytingar
N.k. miðvikudag mun félagið standa fyrir fyrirlestri um fyrirhugaðar og/eða samþykktar skattalagabreytingar í sal VR á fyrstu hæð í Húsi verslunarinnar þann 9. Desember 2009 frá
Kynning á C5 bókhaldskerfinu
Þekking hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir C5 bókhaldskerfið. C5 hóf göngu sína á íslenskum markaði í vor, en um er að ræða þrautreynt kerfi
Nýtt á www.fvb.is
Komið er nýtt excel skjal undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" á innri vef, þar sem hægt er að reikna út aldur fólks út frá
Vel heppnaður aðalfundur FVB
Aðalfundur FVB var haldinn 6.nóvember sl. á Grand Hótel Reykjavík. 64 félagsmenn sátu fundinn og var fundarstjóri Guðmundur B. Ólafsson hrl. Guðveig Jóna, formaður félagsins,
Skattar og atvinnulífið
Dagana 6. – 30. nóvember mun KPMG standa fyrir röð námskeiða um skattamál. Nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar og verð má finna á heimasíðu félagsins
Námskeiðsdagskrá á aðalfundardegi
Dagskrá fyrir námskeiðið 6.nóvember (aðalfundardaginn) er komin. Skráning hefst um leið og vefsíða félagsins kemst í lag. Dagskrá : 12:30 – 13:00 Uppsetning ferilskrár
Aðalfundur FVB
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 6.nóvember. Takið daginn frá!
Haldsréttur bókhalds
Gjaldþrot og haldsréttur á bókhaldi Við gjaldþrot fyrirtækja þá koma skiptastjórar eða aðrir aðilar og krefjast þess að fá í hendur bókhald fyrirtækisins. Í