RSK – Skatttölur 2009 “Án ábyrgðar”
Meðfylgjandi er í hefðbundu og knöppu formi yfirlit yfir helstu skattatölur væntanlegrar álagningar 2009. Sjá skjal.
RSK- Skilagrein. 38. grein staðgreiðslulaga
Ebl er nú komið í útfyllanlegt form á RSK.is.en greiða ber til innheimtumanns, ekki banka, fyrir laugardaginn 31.01. nk. 38.gr laganna segir svo: 38. gr.
Skattadagur FLE föstudaginn 16. janúar
Félag löggiltra endurskoðenda – FLE, heldur sína árlegu ráðstefnu “Skattadagur FLE” föstudaginn 16. janúar nk. á Grand Hótel Reykjavík. Sjá dagskrá hér. Ráðstefnan er öllum
RSK – Virðisaukaskattur 2009. Grunnfjárhæðir með framreikningi.
Meðfylgjandi er ákvarðandi bréf rsk. um framreikning þeirra fjárhæða se, það á við um í VSK reglum. "Virðisaukaskattur – grunnfjárhæðir Frá 1. janúar 2009 eru
RSK – Skipting tryggingagjalds og gjald vegna E-101 manna.
Í meðfylgjandi töflu má finna skiptingu tryggingagjaldsprósentunnar og hina sérstöku prósentu sem greidd er vegna erlendra starfsmanna með E-101 vottorð. Vek athygli á að ICEPRO
RSK – ÚTSVARS% 2009 = álagning 2010. (og 2008 = álagning 2009 ef ekki breytist!)
Sjá útsvarshlutfall sveitarfélaga 2008-2009.
RSK – Persónuafsláttur 2009. Útreikningur hans. AUGLÝSING fjmrn.umfjárhæð hans.
Auglýsing um fjárhæð persónuafsláttar árið 2009. Sjá auglýsingu.
RSK – Fyrirframgreiðsla skatta. 8,5 % pr. mánuð 2009. REGLUGERÐ um innheimtu þinggjalda, þ.m.t. RÚV
Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2009. Sjá reglugerð.
RSK – REGLUR um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2009.
Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2009. Sjá reglur.
RSK – Reglug. og orðs. fjmrn. Staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda og persónuafsláttur fyrir árið.
Auglýsing um innheimtuhlutfall í staðgeiðslu árið 2009. Sjá auglýsingu. Staðgreiðsluhlutfall opinberra gjalda og persónuafsláttur fyrir árið 2009 31.12.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 26/2008 Staðgreiðsluhlutfall, persónuafsláttur fyrir