RSK – Dómur (Húsaleigutekjur: rekstur eða ekki rekstur)
Með dómi þeim sem hér fylgir var ríkið sýknað af kröfu gjaldanda um að leigutekjur af íbúðarhluta væru fjármagnstekjur og því 10 % skattur þar
RSK – Tímabundinn gjaldfrestur á aðflutningsgjöldum
14.11.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 19/2008 Á ríkisstjórnarfundi fyrr í dag lagði fjármálaráðherra fram frumvarp um tímabundnar breytingar á tollalögum, þar sem lagt er til að
RSK – Frétt frá fjármálaráðun: Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á staðgreiðslu
14.11.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 20/2008 Samkvæmt 20. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, er 17. nóvember eindagi staðgreiðslu launamanna, útsvars launamanna, álagðra skatta
RSK – Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa
Meðfylgjandi lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa voru samþykkt á þingi þann 12.nóvember sl. Sjá lög Þau eru enn óbirt
RSK – Tvísköttunarsamningar (Ítalía-Úkraína)
Virkir frá 01 01 09 nk. Efnisatriði. Almennt um ferli samninga.(Úr Vefriti rn. í dag)
RSK – Refsimál (verktaki)
Meðfylgjandi er dómur í refsimáli á vettvangi skattaréttar. Um var að ræða erlendan mann sem var eigandi einkahlutafélags. Ákært var fyrir brot á vsk. og
RSK – Nefndarálit um atv.leysistrygg. og Ábyrgðasj.launa
Nefndarálit og breytingartillaga við frv. til l. um breyt. á l. nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, og lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, vegna sérstakra aðstæðna
RSK – Refsimál (bónstöð)
Meðfylgjandi er dómur á hendur Emmu Geirsdóttur og Kristjáni V. Grétarssyni fyrir skatta-, bókhalds- og hegningarlagabrot, í atvinnurekstri sem þau ráku sameiginlega í nafni EK
RSK – Þingmál (skattlagn. lífeyrisgreiðslna)
Þingmál: Svar við fyrirspurn um greiðslur úr lífeyrissjóðum og skattlagningu þeirra. 136. löggjafarþing 2008–2009. Þskj. 164 — 84. mál. Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn Ellerts B. Schram um
RSK – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og einkahlutafélög
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög. Varðar það einföldun reglna við samruna og skiptingu félaganna. Frumvarpið