Fréttir að norðan Settur hefur verið af stað fræðsluhópur norður- og austurlands. Mun þessi hópur huga að endurmenntunarmálum fyrir Akureyri og nágrenni í samvinnu við fræðslunefnd FVB. Tengiliður er Valgerður Gísladóttir. Netfang fyrir fræðslumál á norður- og austurlandi er [email protected] Fræðsluhópurinn: Anna Sjöfn Jónsdóttir, Laufey Árnadóttir, Sigrún Björnsdóttir, Jóhanna María Elena Matthíasdóttir, Margrét Þóroddsdóttir, Lísbet […]
Vefframtal einstaklinga 2012 hefur verið opnað.
Eftirfarandi barst frá tæknisviði rsk í morgun: “Hér með tilkynnist að vefframtal einstaklinga 2012 var opnað kl. 02:57 þann 6. mars 2012.” Þá er það klárt.
Námskeið 15. mars 2012
Námskeið sem var auglýst 15. mars, hefur verið fært til 16. mars Ath. breytt staðsetning, sjá auglýsingu
Félagaskrá
Kæru félagsmenn,Vinsamlega skráið ykkur inn á heimasíðu félagsins og uppfærið persónuupplýsingar þar sem töluvert hefur borið á því að netföng og aðrar upplýsingar eru ekki réttar og lendum við því oft í villum þegar við erum að senda út reikninga, fréttabréf og aðrar tilkynningar. Einnig er mikilvægt að þar komi fram greiðandi ef annar en […]
Dómur: Hæstiréttur Urð og grjót,
Dómur. Hæstiréttur.Urð og grjót ehf. Hvað teljist skattaskuld skv útboðsreglum. Meðfylgjandi dómsmál varðar skilning á því hvað teljist vanskil skatta á vissu tímamarki. Bar það að með úrskurðaferli innan stjórnsýslunnar. sjá nánar hér.
Þingmál: Ósvarað.Fyrirspurn til fjármálaráðherra um þróun frítekjumarks barna og almenns frítekjum.r
Sjá nánar hér.
Þingmál: Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn um kostnað við Evrópusambandsaðild
Sjá nánar hér.
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun.
Sjá nánar hér.
Námskeið 13. mars 2012
Námskeið – fullbókað Þriðjudaginn 13. mars 2012, kl. 17.00 – 19.30 Lúðvík Þráinsson, rafræn skil rekstrarframtala á eigin kennitölu. Meðal annars farið yfir eyðublöð RSK: 4.05, 4.10 og 4.11 Verð: kr. 3.000,- fyrir félagsmenn og kr.. 5.000,- fyrir aðra Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta. VR salurinn – fyrstu hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Skráning […]
Skil á launamiðum
Ágætu endurskoðendur og bókarar Enn er minnt á mikilvægi þess að skil á launamiðum séu á réttum tíma. Nú er unnið að því að árita upplýsingar inn í framtalsforrit til að upplýsingar birtist á framtölum 2012 þegar þau verða opnuð. Er því þeim sem ekki hafa lokið launamiðaskilum að gera það nú þegar. Í því […]