Til þess að geta skráð félagsmann á viðburð þarf sá félagsmaður að vera innskráður á síðuna.Athugið að það er gert svo að hægt sé að skrá endurmenntunareiningar vegna viðkomandi viðburðar á félagsmanninn. Ef notandanafn eða lykilorð er týnt er hægt að smella á “Gleymd aðgangsorð” undir innskráningarreitunum og fá ný aðgangsorð send í tölvupósti. Hægt […]
Ferbrúarráðstefna
Ráðstefnan er fullbókuð Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókaraFöstudaginn 10. febrúar 2012 RáðstefnaHótel Saga, Hagatorgi – Kötlusalurinn (áður Harvard) kl. 09:00 – 16:30Verð kr. 8.500,- fyrir félagsmenn 15.000,- kr. fyrir þátttakendur utan félags.Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar.Námskeiðið gefur 15 einingar Afmælisfögnuður Í tilefni 10 ára afmælis félagsins – léttar veitingar í boðiHótel Saga, Hagatorgi […]
Frestir atvinnumanna til skila á skattaframtölum 2012
Sjá hér.
10. febrúar 2012
Takið daginn frá Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara Föstudaginn 10. febrúar 2012 kl. 09:00 – 16:30 Radisson BLU Hótel Saga, Hagatorgi, 107 Reykjavík Afmælisfundur Félags viðurkenndra bókara Föstudaginn 10. febrúar 2012 kl. 16:30 – 19:00 Radisson BLU Hótel Saga, Hagatorgi, 107 Reykjavík Nánari dagskrá og skráning verður auglýst síðar
Gistináttaskatturinn
Nýr skattur Gistináttaskattur Frá 1. janúar 2012 ber þeim sem selja gistingu og eru á virðisaukaskattsskrá að innheimta og skila í ríkissjóð gistináttaskatti að fjárhæð 100 kr. á hverja selda gistináttaeiningu. Sjá nánar hér.
Þingmál, svar fjármaláráðherra við fyrirspurn um rafræn skattkort
Svar fjármálaráðherra (SJS) við fyrirspurn Róberts Marshall um rafræn skattkort. Fyrirspurnin hljóðar svo: Er ekki ráð að taka upp rafræn skattkort? Sjá svar hér.
Fjárlög fyrir árið 2012 nr. 185
Fjárlög fyrir árið 2012 Birt í A deild Stjt., sjá hér.
Hagnýtt bókhaldsnám II
Hagnýtt bókhaldsnám II að hefjast í TV – nokkur sæti laus ! – Nú er að hefjast námskeið sem nýst getur vel viðurkenndum bókurum sem vilja skerpa á kunnáttu sinni í lokafærslum, uppgjörsfærslum, rifja upp lagabálkinn – og ekki síst ganga frá möppunni til uppgjörsaðila í lok ársins. – Farið er í gögn sem unnin […]
Fyrsta námskeið ársins 2012
Fyrsta námskeið ársins – Námskeiðið er fullbókað Fyrsta námskeið FVB árið 2012 verður í VR salnum, þriðjudaginn 17. jan. 2012 frá kl. 17.00 – 19.30 Lestur og greining ársreikninga Margret G. Flóvenz, endurskoðandi KPMG Ábyrgð stjórnarmanna Ása Kristín Óskarsdóttir, lögfræðingur KPMG Verð er kr. 3000,- fyrir félagsmenn og kr. 4.500,- fyrir utanfélagsmenn. Innifalið námskeið og […]