Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um tekjufallsstyrki vegna tekjufalls rekstraraðila á tímabilinu 1. apríl til og með 31. október 2020.
Tekjufalls- og lokunarstyrkir
Góðan daginn. Langar til að benda á frétt á vefsíðu Skattsins um tekjufalls- og lokunarstyrki, sbr. hér. Því miður hefur smíði á umsókn um tekjufallsstyrki tekið lengri tíma en áætlað var af hálfu Skattsins – en stefnt var að því að hefja móttöku á umsóknum fyrir jól. Eins og fram kemur í greindri frétt […]
Fræðslufundur um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir
Góðan dag, Skatturinn boðar til fræðslufundar föstudaginn 18. desember kl. 11:00. Er þess farið á leit að tilkynning þessi verði áframsend til félagsmanna ykkar. Viðfangsefni fundarins eru alþjóðlegar þvingunaraðgerðir, frysting fjármuna og skyldur tilkynningarskyldra aðila í því samhengi. Fundurinn fer fram í gegnum Zoom og eru þátttakendur hvattir til virkrar þátttöku.
Lokunarstyrkir
Sæl veriði. Vildi láta vita að búið er að opna fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrki sem gilda vegna stöðvunar á starfsemi frá og með 18. september, sbr. breytingar sem gerðar voru á lögum nr. 38/2020 með lögum nr. 119/2020.
Úrræði v/Covid-19 námskeið í júní
Covid-19 úrræði fyrir rekstraraðila og lögaðila
Upplýsingakerfi – námskeið mars 2020
Upplýsingakerfi
Drög að frumvarpi varðandi Viðurkennda bókara
https://www.visir.is/g/20202038276d/lagt-til-ad-logverndun-bokara-vidskipta-og-hagfraedinga-verdi-haett
Nordic Smart Goverment
https://www.rsk.is/skraning-a-nsg
Lokunarstyrkir og tekjufallsstyrkir
Góðan dag. Sendi þennan póst á þá sem hugsanlega geta haft hagsmuni af því að fylgjast með og upplýsa sína félagsmenn/viðskiptavini um stöðu mála varðandi nýsamþykkta lokunarstyrki (áframhald) og tekjufallsstyrki, en frumvarp þar um voru samþykkt á Alþingi í gær, fimmtudaginn 5. nóvember. Ekki eru komin númer á lögin.
Peningaþvætti v/áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja
https://www.rsk.is/fagadilar/peningathvaetti/ahaettusom-riki/