Góðan daginn Reikningsskilaráð vekur athygli á því að á samráðsgátt er að finna drög að leiðbeiningum reikningsskilaráðs, Upplýsingar í skýrslu stjórnar og framsetning þeirra. Leiðbeiningar þessar ná til upplýsinga í skýrslu stjórnar félaga sem falla undir ákvæði laga nr. 3/2006 um ársreikninga. Umsagnarfrestur er til 6. janúar 2022. Virðingarfyllst, Jóhanna Á. Jónsdóttir formaður reikningsskilaráðs
Minnisblað frá ársreikningaskrá
2021 – Minnisblað – Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár vegna reikningsskila ársins 2020
Launanámskeið 2 Fyrirlestur
Launin námskeið no 2 Fyrirlestur Rafrænn fyrirlestur hjá fræðslunefnd FVB Þriðjudaginn 2. Nóvember 9.30 til 12.00 „LAUN FYRIRLESTUR“ Fyrirlesari: Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari, eigandi Bókhald og kennslu ehf.
Ráðstefnu FVB FRESTAÐ
RÁÐSTEFNU FRESTAÐ til haustsins. Stjórn og fræðslunefnd FVB
Launanámskeið 1. reikna laun
Námskeið 3. í október Laun: Reikna laun Rafræn vinnustofa hjá fræðslunefnd FVB miðvikudagur 27. október frá kl. 13.00 til 15.30. „Laun: Gera launin sjálfur – reikna laun“ Allir fá aðgang að Reglu launakerfi ásamt bæklingi og vinna því launaverkefnin í Reglu á námskeiðinu. (learn by doing) Leiðbeinandi: Elísa Berglind Sigurjónsdóttir. Elísa Viðskiptafræðingur hún er leiðbeinandi […]
Námskeið nr. 2 í október
Námskeið númer 2 í október 2021 Rafræn vinnustofa, fræðsla og umræður hjá fræðslunefnd FVB þriðjudaginn 19. október frá kl. 16.30 til 19.00. Síðdegisnámskeið „Ertu að stofna fyrirtæki eða byrja í rekstri? Hvað ber að hafa í huga?“
AUKA Námskeið í október 13/10 FULLBÓKAÐ
AUKA Námskeið númer 1 í október 2021 Rafræn vinnustofa/námskeið hjá fræðslunefnd FVB miðvikudaginn 13. október frá kl. 10.30 til 12.00. Morgunnámskeið
Námskeið númer 1 í október – Ath. FULLBÓKAÐ
Námskeið númer 1 í október 2021 Rafræn vinnustofa/námskeið hjá fræðslunefnd FVB þriðjudaginn 12. október frá kl. 16.30 til 18.00. Síðdegisnámskeið „Ertu að hugsa um að fara selja út þjónustu bókhaldsstofu?“
Skemmtun 15. október kl. 17:00
LOKSINS LOKSINS – NÚ MÁ Kæru bókarar föstudaginn 15. október ætlum við í FVB að gera okkur glaðan dag.
Tilkynning frá Skattinum um áhættusöm ríki v/peningaþvætti
Góðan dag, Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá október 2021 | Áhættusöm ríki | Skatturinn – skattar og gjöld. Kveðja / Regards