Þessa daganna bætist reglulega við nýtt efni á innri vef síðunnar, undir flipanum námskeiðsefni – má þar nefna ýmis form s.s. ársreikningsform, fyrningartöflu, lánatöflu, rekstraráætlun og skattstofnablað. Fleiri form eru væntanleg á næstunni og ef félagsmenn eiga einhver form sem þeir eru tilbúnir til að deila til félagsmanna eru þeir beðnir um að hafa samband […]
TV- excelnámskeið mánudag kl. 9:00 – byrjað !!
Excel námskeið fyrir bókara og þá sem vinna við að nýta upplýsingar úr gagnagrunnum hefst þann 18. október í TV – Tölvu og verkfræðiþjónustunni . Kennt verður í 4 daga lotu: fimmtudag/föstudag og mánudag/þriðjudag frá kl. 9.00 – 12.00 alla daganna. Kennari er Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og stundakennari við TV. Skráning fer fram í skólanum […]
RSK – stjórnarfrumvarp / breyting á ársreikningalögunum
Stjórnarfrumvarp til laga um breytingar á lögum um ársreikninga. Sjá
RSK- dómur héraðsdóms – hlbr sem kaupgreiðsla
Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í morgun í málinu: Hreggviður Jónsson gegn Íslenska ríkinu . Um var að ræða ágreining um niðurstöðu skattyfirvalda um gjaldstofna í framhaldi af skattrannsókn. Viðkomandi gjaldandi var stjórnandi fyrirtækis og hafði hann gert samning um afhendingu hlutabréfa sem kaupgreiðslu frá því. Nánar tiltekið laut ágreiningur í máli þessu […]
Bókhaldsstofan Viðvik óskar eftir bókara !
Viðvik bókhaldsstofu vantar viðurkenndan bókara. Í boði eru fjölbreytt verkefni og vinalegt umhverfi á huggulegum vinnustað.Áhugasamnir hafið samband við Má í s: 581 1600, gsm: 897 1600 eða sendið póst á [email protected]. Einnig er hægt að skoða heimasíðuna www.vidvik.is
FVB – fyrirlestur framundan um mismun félagaforma ; ehf, slf og sf
Í mars 2010 — verður fyrirlestur skattalögfræðings um mismun félagaformanna, ehf, slf, sf — hverjir eru kostir og gallar og hvaða eyðublöð þarf að fylla út og hvar … nánar auglýst síðar. Fræðslunefndin
prufa
adfgrsdfg
Félagsmaður opnar nýja bókhaldsstofu
Bókhaldsþjónusta. Þann 1. desember 2007 opnar Þorgerður Hreiðarsdóttir, viðurkenndur bókari, bókhaldsþjónustu undir fyrirtækjanafninu Lauftún ehf. Í boði verður : Öll almenn bókhaldsþjónusta s.s. færsla bókhalds, virðisaukaskattsuppgjör, launaútreikningur, launaframtal, afstemmingar og frágangur til enddurskoðenda. Einnig gerð ársreiknings og skattframtals fyrir minni fyrirtæki og Lauftún ehf verður með DK bókhalds- og launakerfi, en ekkert er því til fyrirstöðu að færa í önnur kerfi t.d. […]
Aðalfundarnámskeið nóv 2007
Lúðvík Þráinsson fór yfir hitt og þetta með okkur svo sem sjóðsstreymi, fjárstreymi, bókhalds- og skattalega ráðstöfun á eignavörslusamningum, einnig bókhalds- og skattalega ráðstöfun rekstrarleigu, bílasamninga, fjármögnunarleigu og fl. Rauð og blá bílnúmer, hvað má og má ekki. Fyrirlestur Próf í Reikningshaldi des 2006 Próflausn Eyðublöð: Tilkynning um rétt til takmarkaðra nota VSK-bifreiðar í einkaþágu […]
Vísindaferð – HugurAx 22.nóvemer 2007
HugurAx býður meðlimum í félagi viðurkenndra bókara í heimsókn fimmtudaginn 22 nóvember, frá kl 17 til kl 19.Félagar eru beðnir um að skrá sig sem fyrst og í síðata lagi 19.nóvemer á netfangið [email protected] HugurAx er flutt í stórglæsilegt húsnæði að Guðríðarstíg 2-4 Reykjavík og er ætlunin að sýna húsnæðið, kynna fyrirtækið og tvær vörur […]