Opnað fyrir skil einstaklingsframtala úr DK kerfinu.
Listi yfir viðurkennda bókara
Á síðu fjármálaráðuneytisins er listi yfir alla sem hafa útskrifast sem viðurkenndir bókarar. Kominn er hlekkur á þessa síðu undir Hlekkir-Stjórnsýslan.
RSK – dómur um bankaleyndina
Dómur féll í dag í þremur samkynja málum bankann gegn ríkisskattstjóra. Málefnið er ykkur kunnugt og í stuttu máli sagt staðfesti Hæstiréttur dóm Friðgeirs Björnssonar héraðsdómara þess efnis að bönkunum bæri að afhenta umbeðnar upplýsingar. " Í niðurstöðu héraðsdóms, sem staðfest var í Hæstarétti, segir að tilgangur 2. mgr. 92. gr. laga nr. 90/2003 sé […]
RSK- vefbankar
Meðfylgjandi er frétt úr tæknideildinni RSK – Allir viðskiptabankarnir búnir að opna fyrir flutning úr vefbönkum á skattframtal.
RSK – frumvar v. frádráttar hagnaðar af sölu hlutabréfa
Í meðfylgjandi stjórnarfrumvarpi er lagt til að heimilaður verði frádráttur hagnaðar af sölu hlutabréfa sambærilegur frádrætti vegna móttekins arðs. Frumvarpið kom er kom fram í gærkvöldi 8. mars 2007. Sú aðferð sem lögð er til er að heimild félaga til frestunar skattlagningar á söluhagnaði af hlutabréfum verði afnumin. Í staðinnleyfist lögaðilum í rekstri að […]
RSK – frestir atv.manna 2007
Efni: Frestir atvinnumanna til að skila skattframtölum 2007
RSK- veflyklar fyrir erlendis búsetta
Búið er að opna á vefnumfyrir umsókn um veflykil fyrir erlendis búsetta á . Fyrst um sinn er það með gamla laginu, þ.e. að fá lykilinn sendan í pósti en gert er ráð fyrir að einnig verði unnt að senda lykilinn í vefbanka og er unnið að því.
RSK – álsamningar frumvarp til laga
Álsamningar Ísal. Frumvarp til laga um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan í Straumsvík
RSK – svar ráðherra v. barnavörur
Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um skatta og gjöld af barnavörum.
RSK – Álagning 2007; viðmiðunarfjárhæðir.
Viðmiðunarfjárhæðir.