Almennur félagsfundur er fyrirhugaður þann 15. september n.k. seinni partinn. Takið daginn frá ! Stjórn
Bókara-tíðindi
október 2007 – 1.tbl.4.árg. október 2006 – 2.tbl.3.árg. janúar 2006 – 1.tbl.3.árg. október 2005 – 2.tbl.2.árg. janúar 2005 – 1.tbl.2.árg. mars 2004 – 1.tbl.1.árg.
Reglugerð 473/2001 um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara
1. gr. Prófnefnd þriggja manna sem ráðherra skipar til fjögurra ára í senn, annast námskeið og próf til viðkenningar bókara. Prófnefnd er heimilt að fela öðrum að annast námskeið og próf samkvæmt reglugerð þessari. 2. gr. Námskeið og próf skulu að jafnaði haldin einu sinni ár hvert og skal auglýsa þau með a.m.k. tveggja mánaða […]
Lög
Nafn og tilgangur 1. gr Nafn félagsins er: Félag viðurkenndra bókara, skammstafað Fvb. 2. gr Heimili og varnarþing félagsins er í Reykjavík. 3. gr Félagsmenn eru þeir einir sem hafa hlotið viðurkenningu fjármálaraðuneytis sem viðurkenndir bókarar og sem óska eftir aðild og fullnægja skilyrðum laga þessara. 4. gr Tilgangur félagsins er: Að viðhalda og auka […]
Hlekkir
RSK Alþingi Sparisjóðirnir KB banki Landsbankinn Glitnir Netbókhald FLE Félag bókhaldsstofa Tölvu- og verkfræðiþjónustan Háskólinn í Reykjavík
Hlekkir
RSK Alþingi Sparisjóðirnir KB banki Landsbankinn Glitnir Netbókhald FLE Félag bókhaldsstofa Tölvu- og verkfræðiþjónustan Háskólinn í Reykjavík
RSK – Álagningarseðlar á þjónustusíðu
Nú er hægt að sækja álagningarseðil 2006 á þjónustusíðum RSK. RSK.is
RSK – Upplýsingar um álögð gjöld 2006
Upplýsingar um álögð gjöld 2006 (pdf). Sjá Rsk bæklingar
RSK – Upplýsingar um álögð gjöld 2006
Upplýsingar um álögð gjöld 2006 (pdf). Sjá Rsk bæklingar
Frétt : Staða viðurkenndra bókara
Háskólanum í Reykjavík hafa borist 80 umsóknir um réttindanám bókara og hafa þær aldrei verið fleiri en nú. Munu þeir taka inn 50 manns og verður unnið úr umsóknunum í þessari viku. Skv. upplýsingum frá ráðningarstofunum hefur til þessa aldrei verið eins mikil eftirspurn eftir bókurum og nú og stöðug aukning á að sérstaklega sé […]