Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 17.mars, 2023 og hefst kl. 16:00 á Grand Hótel – salur Gallerí. Húsið opnar kl. 15:30 Skráning fer fram á heimasíðu FVB
Starfsábyrgðartryggingar
Starfsábyrgðartryggingar skilmálar frá tryggingarfélögum:
Launakönnun 2022
Launakönnun FVB2022
Identi
Identi – FVB
Tilkynning um áhættusöm ríki
Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá nóvember 2022 | Tilkynningar og yfirlýsingar FATF | Skatturinn – skattar og gjöld. Er þessi listi að jafnaði uppfærður þrisvar á ári.
Ráðstefna FVB 18. nóvember
Loksins! Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30. Húsið opnar kl. 8
Skattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson 3. nóv kl. 09:00 – 11:00
Námskeið fræðslunefndar 3. nóvember nk. Skattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson Námskeiðið er í sal VR ekki á Zoom Námskeiðið verður haldið í sal VR Kringlunni 7 jarðhæð gengið inn að norðan (Miklubrautarmegin) Fimmtudaginn 3 nóvember kl. 9.00 til 11.00. Kaffi og veitingar á staðnum.
Tvísköttunarsamningur á milli Íslands og Bandaríkjana
C_nr_4_2015
Launa námskeið 27. október 16:30-19:00
Launin námskeið Fyrirlestur Rafrænn fyrirlestur hjá fræðslunefnd FVB fimmtudaginn 27.október 2022 kl. 16.30 til 19.00 „LAUN FYRIRLESTUR“ Fyrirlesari: Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari, eigandi Bókhald og kennslu ehf. Efni námskeiðsins er: · Hvernig eru laun reiknuð · Hvaða reglur gilda um reiknað endurgjald · Tryggingagjaldstofninn · Hverjir eru kostir og gallar launakerfa · Umræður og […]
Ráðstefna FVB verður haldin 18. nóvember svo takið daginn frá !
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30. Nánari auglýsing og skráning send út fljótlega Á dagskrá verður meðal annars: Identi – Peningaþvætti Ingrid Kulman – Markmiðasetning Lagastoð – Erfðamál ofl. Hluthafaskrá Skemmtiatriði, glæsilegt hádegishlaðborð ofl. Takið daginn frá