Skilafrestir á gögnum vegna framtals 2016 Skilafrestur á launamiðum og öðrum gögnum vegna framtals 2016 er til 20. janúar.
Skattar, gjöld og bætur árið 2016
23.12.2015 Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur, virðisaukaskatt o.fl. á árinu 2016. Staðgreiðsla Staðgreiðsla skatta 2016 er reiknuð í þremur þrepum. Útreikningur fyrir mánaðartekjur er sem hér segir: Af fyrstu 336.035 kr. 37,13% Af næstu 500.955 kr. 38,35% Af fjárhæð umfram 836.990 kr. 46,25% Frádráttur vegna lífeyrisréttindaHeimill frádráttur vegna greiðslu launþega til almennra lífeyrisréttinda er 4% […]
Persónuafsláttur hækkar um 2,0%, tekjumiðunarmörk um 8,7% og tryggingagjald lækkar um 0,14 prósentustig
Persónuafsláttur hækkar um 2,0%, tekjumiðunarmörk um 8,7% og tryggingagjald lækkar um 0,14 prósentustig22.12.2015 Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði. Á grundvelli þess verður persónuafsláttur 623.042 kr. fyrir árið 2016, eða 51.920 krónur á mánuði. Persónuafsláttur einstaklinga hækkar […]
Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016.
I. KAFLIBreyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum.1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 66. gr. laganna: a. Í stað „3.480.000 kr.“ og „22,9%“ í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 8.400.000 kr.; og: 22,5%. b. 2. tölul. 1. mgr. fellur brott. c. Í stað „8.452.400 kr.“ í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 8.400.000 kr. d. 4. tölul. […]
Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld
Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum. 1. gr. Við 2. málsl. 1. mgr. 17. gr. laganna bætist: þó ekki þegar um er að ræða íbúðarhúsnæði til eigin nota. 2. gr. Í stað „0,5%“ í 1. málsl. 2. tölul. 31. gr. laganna kemur: 0,75%. 3. gr. Við 1. málsl. […]
Breytingartillaga um skatta og gjöld
Breytingartillaga við frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðumum skatta og gjöld (ýmsar breytingar).Frá Frosta Sigurjónssyni. 1. Við bætist einn nýr kafli, XII. kafli, Breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, með einni nýrri grein, 34. gr., svohljóðandi: Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi: Heimilt er að fella niður virðisaukaskatt við […]
Nefndarálit með breytingartillögu um skatta og gjöld
Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar). Frá efnahags- og viðskiptanefnd. Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Benedikt S. Benediktsson og Ingibjörgu Helgu Helgadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Skúla Eggert Þórðarson og Jón Ásgeir Tryggvason frá ríkisskattstjóra, Magnús Kristinn Ásgeirsson og […]
Allt um breytingarnar sem verða á VSK umhverfi ferðaþjónustu
Á vef rsk http://www.rsk.is/atvinnurekstur/virdisaukaskattur/ferdathjonusta/#tab2 er að finna allt um breytingarnar sem verða á VSK umhverfi ferðaþjónustu eftir tvær vikur. Þar segir m.a.:Ferðaþjónusta. Reglur frá 1. janúar 2016 Almennt Ferðaþjónusta og önnur ferðatengd þjónusta er almennt virðisaukaskattsskyld. Í ákveðnum tilvikum er velta þó undanþegin virðisaukaskatti. Þjónustan getur verið skattskyld í almennu skatthlutfalli virðisaukaskatts, 24%, í lægra skatthlutfalli virðisaukaskatts, 11%. […]
Áform eru uppi að gera breytingar á eftirlitsþáttum varðandi kílómetragjald.
Í gildandi lögun um olíugjald og kílómetragjald nr. 87 9. júní 2004 með áorðnum breytingum og birt eru á vef Alþingiseru svofelld ákvæði um eftirlit:18. gr.]1) Eftirlit.Ríkisskattstjóri annast eftirlit með því að ekki sé notuð lituð olía á skráningarskyld ökutæki og að skráning þeirra og búnaður sé í samræmi við fyrirmæli laga þessara. Jafnframt annast ríkisskattstjóri […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa).
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988,með síðari breytingum (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa).Flm.: Helgi Hrafn Gunnarsson, Björt Ólafsdóttir,Lilja Rafney Magnúsdóttir, Össur Skarphéðinsson. 1. gr. Við 8. tölul. 3. mgr. 2. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá er útleiga veiðiréttar skattskyld, svo og sala veiðileyfa þegar um er að ræða […]