Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 110,00 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 99,00 pr. km Umfram 20.000 km, kr. 88,00 pr. km Við útreikning á sérstöku gjaldi skal bæta 15% álagi á almenna gjaldið og við útreikning á torfærugjaldi skal bæta 45% álagi á almenna […]
“Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um úrbætur á tekjuskattskerfi einstaklinga og barna- og vaxtabótum
27.11.2015 Aþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra unnið úttekt á tekjuskattlagningu einstaklinga og barna- og vaxtabótakerfunum með frekari úrbætur í huga, en síðustu ár hefur markvisst verið unnið að því að einfalda íslenska skattkerfið á sem flestum sviðum. Skýrsla sjóðsins um úttektina liggur nú fyrir ásamt hugmyndum að mögulegum breytingum á kerfunum. Hugmyndir sérfræðinga […]
Stóra jólafrumvarpið
Stóra jólafrumvarpið: meginatriði:
Breyting á lögum um tekjuskatt
Nr. 107 5. nóvember 2015 LÖG um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um stöðugleikaskatt (nauðasamningsgerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja). HANDHAFAR VALDS FORSETA ÍSLANDS samkvæmt 8. gr. stjórnarskrárinnar forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar, gjöra kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og vér staðfest […]
Yfirskattanefndin. Nokkrir úrskurðir hennar.
Meðfylgjandi er útdráttur úr úrskurðum yfirskattanefndarinnar eins og þeir birtast á vef hennar.Nánar er greint frá þessum úrskurðum á þessari slóð:http://www.yskn.is/urskurdir/#4063Úrsk 235/2015Arður erlendis frá.Ríkisskattstjóri færði kæranda til tekna sem skattskyldar gjafir greiðslur frá erlendu félagi á árunum 2006-2009. Hafnaði ríkisskattstjóri því að um væri að ræða venjulegar arðgreiðslur frá félaginu þar sem kærandi hefði engin […]
Frumvarp sem tekur á athugsemdum ESA um skattareglur
12.11.2015 Fjármála- og efnahagsráðherra leggur í þessum mánuði fram frumvarp fyrir Alþingi þar sem lagðar eru til breytingar á tekjuskattslögum er snúa að brottfararskatti, þ.e. skattlagningu við tilfærslu félaga yfir landamæri og bankaábyrgð. Með þessu er brugðist við áliti sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, sendi frá sér í gær. ESA komst að þeirri niðurstöðu að íslenskar skattareglur […]
Álagning lögaðila vegna rekstrarársins 2014
2.11.2015 Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu á lögaðila á grundvelli rekstrarársins 2014. Álögð gjöld eru samtals 183,8 ma.kr. samanborið við 181,1 ma.kr. á síðasta ári og nemur hækkunin því um 2,7 ma.kr. Stærstu breytingarnar á milli ára snerta tekjuskatt lögaðila, sem hækkar um 8,2 ma.kr. og sérstakan fjársýsluskatt, sem lækkar um 7.ma.kr. Gjaldskyldum félögum fjölgar um […]
VSK námskeið hjá Kára
VSK námskeið Miðvikudaginn 9. desember nk. mun Kári Haraldsson halda VSK námskeið þar sem farið verður yfir:: – Byggingarbókhald. – Breytingar í ferðaþjónustu. – Leiðréttingarskyldu innskatts vegna fasteigna. – Tapaðar kröfur. – Afslætti. Námskeiðið verður haldið í kennslusal Verslunarskóla Íslands frá kl. 16 til 19. Verð kr. 4.500. Þátttaka tilkynnist með tölvupósti á netfangið […]
Námskeið: Ársreikningalög-hverju verður breytt?
Námskeið: Ársreikningalög – hverju verður breytt?Ársreikningalög
Nefndarálit um breytingu á lögum um tekjuskatt
Nefndarálit um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og lögum um fjármálafyrirtæki(nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja). Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar. Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Maríönnu Jónasdóttur, Guðrúnu Þorleifsdóttur, Ingibjörgu Helgu Helgadóttur og Leif Arnkel Skarphéðinsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Steinunni […]