Staðgreiðsla 2013 Hlutföll og fjárhæðir Skatthlutfall í staðgreiðslu Skatthlutfall í staðgreiðslu er 37,32% af tekjum 0 – 241.475 kr. 40,22% af tekjum 241.476 – 739.509 kr. 46,22% af tekjum yfir 739.509 kr. Skatthlutfall barna, þ.e. þeirra sem fædd eru 1998 eða síðar er 6% af tekjum umfram frítekjumark barna sem er 100.745 kr. Persónuafsláttur Persónuafsláttur er […]
Tryggingagjald
“Lækkun tryggingagjalds um 0,1% 27.12.2012 Fréttatilkynning nr. 17/2012 Tryggingagjaldshlutfall lækkar um 0,1 prósentustig milli ára og verður 7,69% á árinu 2013. Tryggingagjald er sérstakt gjald sem launagreiðendum ber að greiða af heildarlaunum launamanna sinna á tekjuári og eftir atvikum af eigin reiknuðu endurgjaldi. Tryggingagjald er innheimt í staðgreiðslu og skiptist í almennt tryggingagjald og atvinnutryggingagjald. […]
Sjóðstreymi
Fyrsta námskeið FVB á nýju ári Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum fimmtudaginn 17. janúar 2013 frá kl. 17.00 – 19.30. Lúðvík Þráinsson endurskoðandi frá Deloitte verður fyrirlesari að þessu sinni. Efni námskeiðsins er : Sjóðstreymi Síðan verður eitthvað farið í tekjuskattsskuldbindinguna. Gott er að hafa tölvu meðferðis en ekki nauðsynlegt. Verð: kr. […]
Skrifstofa FVB lokuð vegna leyfa
Skrifstofa FVB á Langholtsveginum verður lokuð 26.-30. nóvember n.kk vegna leyfa. Skrifstofan verður opin næst þriðjudaginn 4. des
Uppgjörsgögn í excel
19. nóvember 2012 Námskeið Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum miðvikudaginn 28. nóvember 2012 frá kl. 17.00 – 19.30. Páll Daði Ásgeirsson endurskoðandi frá Deloitte verður fyrirlesari að þessu sinni. Efni námskeiðsins er : Uppgjörsgögn í exel : ársreikningurinn og afstemming virðisaukaskatts. Gott er að hafa tölvu meðferðis en ekki nauðsynlegt. Verð: kr. […]
Viðtal við Júlíu formann FVB og Ingu Jónu í morgunblaðinu 15.11.2012
viðtal við Júlíu og Ingu Jónu
Stjórn og nefndir 2012-2013
Kæru félagsmenn, Fyrir hönd stjórnar og nefnda þökkum við kærlega fyrir ykkar þátttöku á aðalfundardeginum okkar þann 9. nóvember síðastliðinn. Full af fróðleik og hamingju var gengið til aðalfundar með skýrslum stjórnar og nefnda, samþykktum og umræðum og ekki má gleyma kosningum í störf félagsins. Auglýst var eftir framboðum fyrir fundinn og voru nokkuð mörg […]
9. nóvember 2012
Ása Kristín
Námskeið 9.nóv 2012
Ása Kristín Óskarsdóttir – Skattlagning mismunandi rekstrarforma Ásdís Olsen – Meiri hamingja jákvæðrar sálfræði og núvitund
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 2012
Ráðstefna félags bókhaldsstofa verður haldin í Kríunesi 9.-10. nóvember 2012 Dagskrá Pöntunarblað