Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 13.feb 2015 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3. Verð kr 9.500,- fyrir félagsmenn og kr 17.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Fvb gefur 15 endurmenntunareiningar fyrir daginn. Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu […]
Category: Félagsfréttir
Næstu námskeið Fræðslunefndar
Næsta námskeið fræðslunefndar verður þriðjudaginn 27. janúar n.k. kl 17-19 Febrúarráðsstefnan verður haldinn föstudaginn 13. febrúar að hóteli Natura, kl 9-16:30 Dagskrá febrárráðstefnunnar verður send út síðar í mánuðinum Síðan verða námskeið á eftirfarandi dögum: Þriðjudaginn 10. mars kl 17-19 Þriðjudaginn 7. apríl kl 9-12 – morgun námskeið kveðja fræðslunefnd fvb
Rafrænir Reikningar
Næsta námskeið hjá fræðslunefnd FVB Rafrænir reikningar ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7, stofa: Náman Rafrænir reikningar – þriðjudaginn 9.des 2014 frá kl. 9:00 – 11:30 Fyrirlesarar eru : Bergþór Skúlason frá Fjársýslu Ríkisins Rebekka H. […]
Aðalfundardagur 14.11.2014
Aðalfundardagur – námskeið 14. nóvember 2014 Icelandair hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir Frítt fyrir félagsmenn fvb og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags. Dagskrá: 13:00 – 14:30 Sigurður Jónsson – Tölvu og verkfræðiþjónustunni Excel: Hagnýt atriði fyrir bókara Ekki er mælt með að þátttakendur taki með sér tölvu. 14:30 – 14:40 Stutt hlé […]
Námskeið hjá Deloitte 2014-2015
Namskeid Deloitte
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 7. og 8. nóvember 2014
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 7. og 8. nóvember 2014 í Kríunesi í Kópavogi Föstudagur 7. nóvember 9:30-10:30 Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte Nýlegar skattalagabreytingar 10:00-10:15 Morgunkaffi 10:15-11:00 Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte Nýlegir úrskurðir og dómar 11:00-11:30 Gjaldþrotaskipti.is Skúli Sigurðsson Farið yfir gjaldþrotamál einstaklinga og fyrirtækja 11:30-12:00 Haukur Friðriksson Skatt og bókhald […]
Næsta námskeið 14.10.2014
Næsta námskeið haustsins hjá fræðslunefnd FVB Sýnikennsla á rafrænum korta og banka færslum í Dk, einnig sambankaþjónustu með rafrænum skilríkjum ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7, stofa: Náman þriðjudaginn 14.okt 2014 frá kl. 17.00 – 19:30 […]
Viltu stofna fyrirtæki
Viltu stofna fyrirtæki – námskeið
Sjávarútvegsdagurinn 8.okt -Deloitte
Sjávarútvegsdagurinn | 8. október 2014 Málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum Sjávarútvegsdagurinn fer fram í Hörpu – Silfurbergi kl. 8.30-10. Morgunverður og skráning frá kl. 8.00 – Verð kr. 3.900 – Skráning á daginn fer fram á [email protected] Dagskrá SetningSigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra Afkoma sjávarútvegsins 2013 – sjávarútvegsgagnagrunnur DeloitteJónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi […]
Dagskrá vorhátíðar
Dagskrá vorhátíðar Kl. 17.30 Hittumst hjá PVC, Skógarhlíð 12 – kynning og veitingar Kl. 19.00 Rúta á vegum fvb frá Skógarhlíð á veitingarstað. Kl. 19.15 Kvöldverður á veitingarhúsinu Höfninni, Geirsgötu Matseðill – Grillaður kjúklingabringa og mjúk súkkulaðikaka