Námskeið fræðslunefndar 3. nóvember nk. Skattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson Námskeiðið er í sal VR ekki á Zoom Námskeiðið verður haldið í sal VR Kringlunni 7 jarðhæð gengið inn að norðan (Miklubrautarmegin) Fimmtudaginn 3 nóvember kl. 9.00 til 11.00. Kaffi og veitingar á staðnum.
Category: Alltaf efst
Launa námskeið 27. október 16:30-19:00
Launin námskeið Fyrirlestur Rafrænn fyrirlestur hjá fræðslunefnd FVB fimmtudaginn 27.október 2022 kl. 16.30 til 19.00 „LAUN FYRIRLESTUR“ Fyrirlesari: Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari, eigandi Bókhald og kennslu ehf. Efni námskeiðsins er: · Hvernig eru laun reiknuð · Hvaða reglur gilda um reiknað endurgjald · Tryggingagjaldstofninn · Hverjir eru kostir og gallar launakerfa · Umræður og […]
Ráðstefna FVB verður haldin 18. nóvember svo takið daginn frá !
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30. Nánari auglýsing og skráning send út fljótlega Á dagskrá verður meðal annars: Identi – Peningaþvætti Ingrid Kulman – Markmiðasetning Lagastoð – Erfðamál ofl. Hluthafaskrá Skemmtiatriði, glæsilegt hádegishlaðborð ofl. Takið daginn frá
Ráðstefnu FVB FRESTAÐ
RÁÐSTEFNU FRESTAÐ til haustsins. Stjórn og fræðslunefnd FVB
Launanámskeið 1. reikna laun
Námskeið 3. í október Laun: Reikna laun Rafræn vinnustofa hjá fræðslunefnd FVB miðvikudagur 27. október frá kl. 13.00 til 15.30. „Laun: Gera launin sjálfur – reikna laun“ Allir fá aðgang að Reglu launakerfi ásamt bæklingi og vinna því launaverkefnin í Reglu á námskeiðinu. (learn by doing) Leiðbeinandi: Elísa Berglind Sigurjónsdóttir. Elísa Viðskiptafræðingur hún er leiðbeinandi […]
Námskeið nr. 2 í október
Námskeið númer 2 í október 2021 Rafræn vinnustofa, fræðsla og umræður hjá fræðslunefnd FVB þriðjudaginn 19. október frá kl. 16.30 til 19.00. Síðdegisnámskeið „Ertu að stofna fyrirtæki eða byrja í rekstri? Hvað ber að hafa í huga?“
AUKA Námskeið í október 13/10 FULLBÓKAÐ
AUKA Námskeið númer 1 í október 2021 Rafræn vinnustofa/námskeið hjá fræðslunefnd FVB miðvikudaginn 13. október frá kl. 10.30 til 12.00. Morgunnámskeið
Skemmtun 15. október kl. 17:00
LOKSINS LOKSINS – NÚ MÁ Kæru bókarar föstudaginn 15. október ætlum við í FVB að gera okkur glaðan dag.
Gleðilegt sumar!
Kæru félagsmenn, Félagið óskar ykkur öllum gleðilegs sumars, sjáumst hress í haus 🙂
Tilkynning frá stjórn FVB
3.5.2021 Kæru félagar Stjórnin þarf að tilkynna að nýr formaður félagsins, Ástrós Ósk Jóhannesdóttir, þarf því miður að láta af öllum störfum sínum vegna veikinda, og þar með talið sem formaður FVB.