“Búið er að setja upp “megamenu” (eða ofurvalmynd) á rsk.is, en í því felst að þegar notandi fer með músina yfir meginflokkana (einstaklingar, rekstur/félög, fagaðilar, fyrirtækjaskrá og um RSK) þá kemur upp valmynd sem birtir undirflokkana og efni hvers undirflokks. Með þessu er aðgengi að efni vefsins einfaldað og stytt til muna. Endilega prófið á […]
Category: Fréttir
Námskeið á Norðurlandi 16. okt.
Örnámskeið á vegum Félags viðurkenndra bókara verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 16.október 2010, sjá nánar hér.
Góð mæting á örnámskeiðið Laun og launamál
Góð mæting var á örnámskeiðið Laun og launamál sem haldið var 5 okt. sl. sjá nánar hér
Tilkynning frá Skattstofunni í Reykjavík
Núna í morgun var aðalsímanúmer skattstofunnar í Reykjavík (560 3600) flutt yfir á aðalsímanúmerið á Laugaveginum (563 1100). Til að ná sambandi við starfsmenn sem eru á Tryggvagötu þarf því að hringja beint í þá. Viðskiptavinir RSK sem þurfa sérstaklega að fá samband við atvinnurekstrardeildina á Tryggvagötu verður því gefið samband frá þjónustuverinu og […]
Aðalfundur FVB
Ákveðið hefur verið að aðalfundur FVB verði haldinn 12. nóvember. Nánari dagskrá og staðsetning auglýst síðar. Stjórnin
Örnámskeið 13 okt. Nýtum okkur vafrann.
Örnámskeið 2. Nýtum okkur vafrann smella hér
Örnámskeið 5 og 13 október skráning stendur yfir
Skráning undir flipanum Félagsviðburðir. Örnámskeið 1. Laun og launamál 5 okt. smella hér Örnámskeið 2. Nýtum okkur vafrann 13 okt. smella hér
Örnámskeið seinnipart 5. okt og 13. okt
Félagsmenn takið frá þessar dagsetningar 5.okt. og 13 okt. Örnámskeið í VR húsinu. Málstofur: Þriðjudagurinn 5. okt. Kl. 16:45 – 19:00. Laun og launamál. Miðvikudagurinn 13. okt. Kl. 16:45 – 19:00. Efni á netinu sem við getum nýtt okkur betur !
Bókara vanan Navision vantar í hlutastarf!
Bókara vanan Navision vantar í hlutastarf! Lítið innflutningsfyrirtæki leitar að góðum bókara í hlutastarf 9.00 – 14.00. Verður að vera vanur/vön Navision : fjárhag, birgða-, innkaupum, verk- og launabókhaldi. Viðkomandi verður að vera skipulagður, talnaglöggur og fær um að vinna sjálfstætt og í hóp. Viðkomandi verður að geta byrjað sem allra fyrst. Vinsamlegast sendið upplýsingar […]
Gönguferð 1. september n.k.
Kæru félagar.Nú eru margir komnir til vinnu eða eru að klára sín sumarfrí og nú höldum við áfram að fara gönguferðir fyrsta miðvikudag í mánuði í vetur. Við munum nýta okkur gögnuleiðir innan höfuðborgarsvæðisins þar til vora fer á ný.En fyrst verður haldið á Esjuna eða miðvikudaginn 1. september nk. og lagt af stað kl. […]