Stjórn fvb óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra Gleðilegra jóla !
Category: Fréttir
RU – skattskilin
Skv. fréttum frá Háskólanum í Reykjavík var niðurstaða Skattskilanna sem hér segir; Meðaleinkunn var 7,1 Algengasta einkunnin var 7,0 7 manns voru með yfir 9,0 Þrír aðilar sem féllu.
RSK – Frumvarp til laga um breyting á lögum um tsk…
Meðfylgjandi er nýtt frumvarp til laga. Vaðar það breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987,um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald,lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur,og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt,með síðari breytingum. Í fyrsta lagi eru lagðar til breytingar á reglum sem varða skattlagningu á söluhagnaði lögaðila […]
RSK- breytingar v. stóra haustfrumvarpið !
Meðfylgjandi eru breytingartillögur og nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum frá meiri hluta efnahags- og skattanefndar. Um er að ræða frumvarp sem hefur að geyma ýmis ákvæði,m.a. barnabótareglur, fjárhæðir o.fl. Meiri hluti nefndar leggur nú til ýmsar breytingar á upphafleg frumvarpi. Meðal annars er lagt […]
8. febrúar 2008 – Takið frá daginn !
Endurmenntunarnefndin hefur bókað daginn fyrir febúarraðstefnuna okkar. Frekari dagskrá auglýst síðar.
RSK – Dómur héraðsdóms v. vsk. af sölu bilaleigu á vátr.
Meðfylgjandi er dómur sem upp var kveðinn í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. (Sjá allan dóminn) Deilt var um hvort bílaleigu hafi verið heimilt að halda utan skattverðs sölu á tryggingum, sem viðskiptavinum var boðið að kaupa er þeir leigðu bifreið. Einnig snerist málið um það hvort bílaleigur hafi heimild til að selja tryggingar án þess […]
RSK – Stóra haustfrumvarpið / tekjuskattur
Meðfylgjandi er frumvarp sem lagt var fram á Alþingi í gær 28. nóv. 2007. Frumvarpið felur í sér ýmsar breytingar. Skal hér stiklað á þeim helstu: (sjá frumvarpið í heild sinni ) 1. Fjárhæðir vegna sjómannaafsláttar, barnabóta og vaxtabóta, hækka samkvæmt frumvarpinu í stíl við verðlagsforsendur. 2. Lagt er til að ríkisskattstjóri fái úrskurðarvald um […]
RSK – Frumvarp v. lagabreytinga alþjóðleg skipaskrá
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum um íslenska alþjóðlega skipaskrá. Kveður frumvarpið á um Frestun gildistöku laganna. Lög nr. 86 30. mars 2007 um skattlagningu kaupskipaútgerðar , tonnaskattur, varða m.a. efni umræddra laga.
fvb – námskeiðsefni ! Tilbúin excel form !
Þessa daganna bætist reglulega við nýtt efni á innri vef síðunnar, undir flipanum námskeiðsefni – má þar nefna ýmis form s.s. ársreikningsform, fyrningartöflu, lánatöflu, rekstraráætlun og skattstofnablað. Fleiri form eru væntanleg á næstunni og ef félagsmenn eiga einhver form sem þeir eru tilbúnir til að deila til félagsmanna eru þeir beðnir um að hafa samband […]
TV- excelnámskeið mánudag kl. 9:00 – byrjað !!
Excel námskeið fyrir bókara og þá sem vinna við að nýta upplýsingar úr gagnagrunnum hefst þann 18. október í TV – Tölvu og verkfræðiþjónustunni . Kennt verður í 4 daga lotu: fimmtudag/föstudag og mánudag/þriðjudag frá kl. 9.00 – 12.00 alla daganna. Kennari er Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og stundakennari við TV. Skráning fer fram í skólanum […]