REGLUR um fyrirgreiðslur fjármálafyrirtækis til venslaðra aðila.
Category: Fréttir
Reglugerð um brottfall reglugerðar 694/1996
Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 694/1996 um framsetningu ársreikninga í samandregnu formi
Breyting á lögum um tekjuskatt v/gjafa og framlaga
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt (skattfrádráttur vegna gjafa og framlaga).
Breyting á lögum um tekjuskatt v/útleigu húsnæðis
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð).
Nýskráning fyrirtækja
Breytingar á kostnaði við nýskráningu fyrirtækja
Aðalfundur FVB föstudaginn 17.mars kl.17
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn á Grand hótel, í salnum Gallerí (ath. ekki í Setrinu eins og var auglýst áður) föstudaginn 17. mars 2017 kl. 17:00 Dagskrá: Kosning fundarstjóra. Tilnefning fundarritara og tveggja atkvæðateljara. Skýrsla formanns og stjórnar, umræður um skýrsluna og hún borin upp til samþykktar. Gjaldkeri leggur fram og skýrir ársreikning […]
Framtal 2017
Netframtal einstaklinga ársins 2017 var opnað á skattur.is kl. 19:15 í gærAlmennur framtalsfrestur er til 15. mars og framlengdur frestur til 20. mars.
Frestun á skilalistum
Frestun á skilalistum
Varðar skil og skilalista skattframtala lögaðila 2017
Skil og skilalistar
Árétting v/skattlagningar fæðis-og dagpeninga
“Árétting vegna skattlagningar fæðispeninga og dagpeninga15.2.2017 Að gefnu tilefni vill fjármála- og efnahagsráðuneytið árétta eftirfarandi varðandi skattlagningu fæðispeninga og dagpeninga: Samkvæmt lauslegu mati ráðuneytisins er heildarkostnaður útgerðarinnar vegna greiðslu fæðispeninga sjómanna á fiskiskipum um 2,3 milljarðar króna á ári miðað við gildandi kjarasamninga. Er þá miðað við að fjöldi lögskráningardaga sjómanna sé 1,5 – 1,6 […]