Næsta námskeið haustsins hjá fræðslunefnd FVB Sýnikennsla á rafrænum korta og banka færslum í Dk, einnig sambankaþjónustu með rafrænum skilríkjum ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7, stofa: Náman þriðjudaginn 14.okt 2014 frá kl. 17.00 – 19:30 […]
Category: Fréttir
Viltu stofna fyrirtæki
Viltu stofna fyrirtæki – námskeið
Sjávarútvegsdagurinn 8.okt -Deloitte
Sjávarútvegsdagurinn | 8. október 2014 Málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum Sjávarútvegsdagurinn fer fram í Hörpu – Silfurbergi kl. 8.30-10. Morgunverður og skráning frá kl. 8.00 – Verð kr. 3.900 – Skráning á daginn fer fram á [email protected] Dagskrá SetningSigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra Afkoma sjávarútvegsins 2013 – sjávarútvegsgagnagrunnur DeloitteJónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi […]
Dagskrá vorhátíðar
Dagskrá vorhátíðar Kl. 17.30 Hittumst hjá PVC, Skógarhlíð 12 – kynning og veitingar Kl. 19.00 Rúta á vegum fvb frá Skógarhlíð á veitingarstað. Kl. 19.15 Kvöldverður á veitingarhúsinu Höfninni, Geirsgötu Matseðill – Grillaður kjúklingabringa og mjúk súkkulaðikaka
Launakönnun 2014
Kæru félagsmenn, launakönnun FVB 2014 stendur nú yfir. Allir félagsmenn hafa fengið sendan tölvupóst með slóð á könnunina og er mjög mikilvægt að sem flestir taki þátt. Ef þið hafið ekki fengið tölvupóstinn þá gæti verið ráð að kíkja í ruslpóstsíuna og athuga hvort pósturinn hafi lent þar. Ef þið notið Gmail, þá getur verið […]
Nýliða kynning
Nýliða-námskeið Stjórn félags viðurkenndra bókara er með kynningu fyrir félagsmenns útskrifaða á síðastliðnum árum og einnig þá sem vilja kynna sér betur innra starf félagsins. Endurmenntun Háskóla Íslands Dunhaga 7 Miðvikudaginn 19. mars 2014 Kl.17.30 – 19.00 Halldóra Björk formaður fvb fer yfir skipulag félagsins, Margrét starfsmaður fvb kynnir endurmenntunareiningar, Eva María vefstýra sýnir uppsetningu […]
Virtus skólinn – næstu námskeið
VIRTUSSKÓLINN DK og Excel (Uppgjör og skjöl) VIRTUSSKÓLINN kynnir fyrirhuguð námskeið í gerð ársreikninga, milliuppgjöra og áætlana þar sem upplýsingar eru sóttar í Excelskjöl beint úr DK. Lýsing: Hægt er að tengja Excel og DK saman þannig að með einfaldri aðgerð er hægt að uppfæra Excel skjöl með nýjum upplýsingum úr DK. Hægt er […]
VSK- Fasteignir námskeið
Vegna mikillar ánægju með síðasta námskeið um virðisaukaskatt sem Soffía var með 7.janúar bjóðum við nú: Virðisaukaskattur – Fasteignir ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 70 Þriðjudaginn 11.mars 2014 frá kl. 17.00 – 19.30. Fyrirlesari verður Soffía […]
Lokun á morgun
“Lokað 27. febrúar Vegna starfsmannafundar verður lokað hjá ríkisskattstjóra á Laugavegi til kl. 13:00.Aðrar starfsstöðvar verða lokaðar allan daginn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.“
Eftirlitsmann í heimsókn
“Frestur til að skila launamiðum, verktakamiðum og öðrum gögnum er nú liðinn. Þeir sem enn eiga eftir að senda inn gögn eru beðnir að gera það hið allra fyrsta. Þeir sem ekki hafa skilað launamiðum mega búast við heimsókn eftirlitsmanna á næstu dögum.” Rét er að rifja upp hver þessi skilagögn eru og hvað þau varða : […]