Þingskjal 339 — 233. mál. Frumvarp til lagaum fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta.(Lagt fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014.) 1. gr.Markmið. Markmið laga þessara er að gera einstaklingum, sem eiga í verulegum greiðsluörðugleikum og hafa leitað annarra greiðsluvandaúrræða án árangurs eða ekki er talið að önnur greiðsluvandaúrræði séu til þess fallin að […]
Category: Fréttir
Nefndarálit með breytingartillögu frumvarð til laga um breytingu á ýmsum lögum v/flutnings verkefna
Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta og annarra embætta og stofnana. Frá allsherjar- og menntamálanefnd. Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Bryndísi Helgadóttur, Ragnhildi Hjaltadóttur, Hermann Sæmundsson og Skúla Guðmundsson frá innanríkisráðuneytinu, Ástríði Jóhannesdóttur frá Þjóðskrá Íslands, Þuríði […]
um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (IV)).
um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (IV)).
Virðisaukaskattur – hvað getur farið úrskeiðis
Næsta námskeið fræðslunefndar FVB Virðisaukaskattur „Hvað getur farið úrskeiðis“ ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7 þriðjudaginn 7.janúar 2014 frá kl. 17.00 – 19.30. Fyrirlesari er Soffía Björgvinsdóttir frá KPMG Verð: kr. 3.000 – fyrir félagsmenn Kr. […]
Framhalds aðalfundur 16. janúar 2014
Ágætu félagsmenn Á dagskrá síðasta aðalfundar félagsins þann 15. nóvember síðastliðinn voru lagðar fram lagabreytingar ásamt öðrum venjulegum aðalfundarstörfum. Því miður var auglýstur fundartími aðalfundar liðinn þegar kynningu lagabreytinga var lokið. Kom þá fram sú tillaga að fresta umræðum og atkvæðagreiðslu um lagabreytingarnar og var sú tillaga samþykkt. Því liggur fyrir að klára umfjöllun og […]
IFRS breytingar – breytt dagsetning
Góðan dag, Í næstu viku verður haldið námskeið sem ber heitið IFRS breytingar. Samkvæmt dagskránni átti að halda námskeiðið 3. desember en viljum benda á að það er búið að færa það til fimmtudagsins 5. desember. Námskeiðið verður haldið í Turninum á 9 hæð frá kl.9:00-10:30. Námskeiðið mun fjalla um helstu breytingar sem gerðar hafa verið á Alþjóðlegum […]
IFRS 13-Mat á gangvirði – Deloitte
Góðan dag, Viljum minna á áhugavert námskeið sem ber heitið IFRS 13-Mat á gangvirði sem verður haldið föstudaginn 29. nóvember frá kl.9-10:30 í Turninum á 9 hæð. Farið verður yfir kröfur IFRS 13 sem tók gildi frá og með 1. janúar 2013. IFRS 13 er nýr staðall sem inniheldur þær reglur sem ber að fara eftir við […]
Skuldajöfnun Stoðir gegn ísl ríkinu
Fimmtudaginn 7. nóvember 2013. Nr. 368/2013. Stoðir hf. (Arnar Þór Stefánsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir hrl.) Dómur Hæstaréttar. Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, Árni Kolbeinsson, Eiríkur Tómasson, Ingibjörg Benediktsdóttir og Ólafur Börkur Þorvaldsson. Áfrýjandi skaut málinu til Hæstaréttar 29. maí 2013. Hann krefst þess að viðurkennt verði að skattkrafa stefnda á hendur […]
Nýting skattkorts maka
Meðfylgjandi dómur Hæstaréttar varðar EFTA-dómstóllinn reglur hins Evrópska efnahagssvæðis og það, hvort leitað skuli ráðgefandi álits. Gjaldandi nokkur krafðist þess að ógilt yrði ákvörðun ríkisskattstjóra um að hafna umsókn hans um að fá að nýta skattkort eiginkonu sinnar og að hann fengi ofgreidda skatta til baka. Þau hjónin nutu örorkulífeyris, greiðslna úr lífeyrissjóðum og atvinnuleysisbóta hérlendis […]
Mildran-námskeið rafrænir reikn
Námskeið Rafrænir Reikningar