Kæru félagsmenn Við biðjum hér með þá félagsmenn sem eiga eftir að greiða félagsgjöldin vegna 2012 að ganga frá þeim fyrir 15. júní n.k. Nú fer senn að líða að því að félagsspjöldin verða send út fyrir næsta ár og verður tekið mið af þeim sem hafa greitt félagsgjöldin á þeim tíma. Kveðja fyrir hönd […]
Category: Fréttir
Nefndarálit frá utanríkismálanefnd.
Efnislína: Nefndarálit fá utanríkismálanefnd.um tillögu til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á . viðauka (Félagaréttur) við EES-samninginn ( ENDURSKOÐENDUR:) :N.ál : Þ.ál.sjálf Í meðfylgjandi máli er lagt til að lögleiddar verði reglur sem styðja það markmið ákvörðunar framkvæmdastjórnar Evrópusamb. að skapa gagnkvæmt traust milli lögbærra yfirvalda í aðildarríkjunum og tiltekinna þriðju […]
Frumvarp um breytingu á lögum um málefni aldraðra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra og lögum um Ríkisútvarpið ohf. (innheimta gjalds í Framkvæmdasjóð aldraðra og útvarpsgjalds). Flm.: Guðlaugur Þór Þórðarson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir. I. KAFLI Breyting á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna: a. […]
Morgunverðarfundur FVB
Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara og prófefnislýsingar Morgunverðarfundur Aflýst vegna lítillar þátttöku (aðeins 9 manns skráðir) föstudaginn 25. maí 2012 Kl. 09:00-10:00 í sal VR, Húsi verslunarinnar – neðsta hæð Umræðuefni verður meðal annars : Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara með vísan til þess að: „ Ráðherra skipar þriggja manna prófanefnd til fjögurra […]
Óvissuferð – Heiðmörk maí.2012
{joomplu:101}Óvissuferð ársins var á síðasta föstudag og tókst með eindæmum vel. Góð mæting var og voru sannarlega allir í góðu skapi og nutu lífsins. Farið var í Guðmundarlund sem er í umsjá Skógræktarfélags Kópavogs. Þegar þar var komið var genginn stuttur hringur, grillað og svo sungið af hjartans list. Söngvurum fannst þetta takast það vel […]
Frestur atvinnumanna framlengdur
Frestur atvinnumanna framlengdur Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á einstaklingsframtölum. Fresturinn lengist um eina viku. Lokaskiladagur verður mánudagurinn 14. maí 2012 og gildir bæði um skattframtöl launamanna og skattframtöl einstaklinga með atvinnurekstur. Ákaflega mikilvægt er að framtölum verði skilað jöfnum höndum, svo fljótt sem auðið er. Þá munu […]
Útborgun þann 1.maí: Sérstök vaxtaniðurgreiðsla
Útborgun þann 1.maí: Sérstök vaxtaniðurgreiðsla..Fróðleikur þar um Sérstök vaxtaniðurgreiðslaTil viðbótar við hefðbundnar vaxtabætur verður greidd sérstök niðurgreiðsla vaxta við álagningu opinberra gjalda árin 2011 og 2012.Ákvörðun á niðurgreiðslunni mun liggja fyrir við álagningu 1. ágúst, en 1.maí verður helmingur áætlaðrar niðurgreiðslu greiddur fyrirfram. Við útreikning á fyrirframgreiðslunni 1. maí 2012 verður höfð hliðsjón af skattframtali […]
Útborgun þann 1.maí. Barnabætur.
Útborgun þann 1.maí. Barnabætur. Fyrirframgreiðsla barnabóta kemur til útborgunar á morgun.Fyrirframgreiðslan nemur 25% af áætluðum barnabótum ársins Reglur um barnabætur 2012 vegna ársins 2011 AlmenntBarnabætur eru reiknaðar í fyrsta skipti vegna barns í álagningu árið eftir að það fæðist og í síðasta skipti í álagningu á því ári sem 18 ára aldri er náð. Barnabætur […]
Skattskrár vegna álagningar 2011 sem og virðisaukaskattsskrár vegna tekjuársins 2010
Skattskrár vegna álagningar 2011 sem og virðisaukaskattsskrár vegna tekjuársins 2010 voru lagðar fram í morgun. Úr dagblöðum í dag: Umrædd málsgrein 98.greinarinnar: “98. gr..Þegar lokið er álagningu skatta og kærumeðferð, sbr. 99. gr., [skalríkisskattstjóri]1) semja og leggja fram skattskrá fyrir hvert sveitarfélag ?1) en í henni skal tilgreina álagðan tekjuskatt ?2) hvers gjaldanda og aðra […]
Óvissuferð 2012
Óvissuferð FVB föstudaginn 11. maí 2012 Með hækkandi sól og hita í lofti ætlum við að skella okkur út fyrir borgina, hafa gaman saman og taka sumrinu i mót. Við ætlum að styrkja félagsandann úti í náttúrinni með söng, gleði og veitingum sem hæfa skemmtilegu fólki í skemmtilegri ferð. Í tilefni afmæli félagsins verður þessi […]