Vil vekja athygli á því að umsóknarfrestur um s.k. veitingahúsastyrki og viðspyrnustyrki rennur út 30. júní n.k. Miðað við stöðuna í dag þá eru þeir styrkir og annað það sem Skattinum var falin framkvæmd á í tengslum við ráðstafanir stjórnvalda vegna COVID-19 að renna sitt skeið. Auglýst verður í dagblöðum að frestur sé að renna […]
Category: Efni frá RSK
Framhald viðspyrnustyrkja
Sæl veriði. Vek athygli á því að síðdegis miðvikudaginn 13. apríl, var opnað fyrir móttöku á framhalds viðspyrnustyrkjum, sbr. lög nr. 16/2022. Annars vegar geta þeir sem ekki sóttu um fyrir tímabilið ágúst-nóvember 2021 innan fyrri frests nú sótt um þessa mánuði og hins vegar er um að ræða framhald viðspyrnustyrkja fyrir desember 2021 til […]
Peningaþvætti
Góðan dag, Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá mars 2022 | Áhættusöm ríki | Skatturinn – skattar og gjöld. Er þessi listi að jafnaði uppfærður þrisvar á ári. Óskar embættið eftir því að þið vekið athygli félagsmanna ykkar […]
Opnað fyrir móttöku á s.k. veitingastyrkjum samkvæmt lögum nr. 8/2022
Góðan daginn. Vek athygli á því að síðdegis í gær, þriðjudaginn 15. mars, var opnað fyrir móttöku á s.k. veitingastyrkjum samkvæmt lögum nr. 8/2022. Styrkirnir eru ætlaðir þeim rekstraraðilum sem starfrækja veitingastað í flokki II eða III skv. 4. gr. laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, og staður þar sem selt er áfengi, […]
Covid – Styrkir
Góðan dag. Vil vekja athygli ykkar á því að búið er að opna fyrir umsóknir um lokunarstyrki til handa þeim rekstraraðilum sem gert var að stöðva starfsemi sína frá 15. til 28. janúar 2022. Kallað lokunarstyrkur 7. Aðferðin er alveg sú sama og áður, sótt um í gegnum þjónustusíðu hjá Skattinum – og umsóknin sambærileg […]
Skil atvinnumanna á skattframtölum bls. 3
Skil atvinnumanna á skattframtölum bls. 2
Skil atvinnumanna á skattframtölum bls.1
Vegna aukinna alþjóðlegra þvingunaraðgerða í kjölfar ástandsins í Úkraínu
Vegna aukinna alþjóðlegra þvingunaraðgerða í kjölfar ástandsins í Úkraínu vekur ríkisskattstjóri athygli tilkynningarskyldra aðila, sem falla undir l.-s. liði 1. mgr. 2. gr. peningaþvættislaga nr. 140/2018, á skyldum samkvæmt frystingarlögum nr. 64/2019. Bent er á heimasíðuna EU Sanctions Map. Á leitarstreng síðunnar má fletta upp aðilum sem sæta alþjóðlegum þvingunaraðgerðum. Á heimasíðu Skattsins […]
Leiðbeiningar um skýrslu stjórnar
Góðan dag, Þann 16. febrúar gaf reikningsskilaráð út leiðbeiningar um skýrslu stjórnar og einnig sambærilegar leiðbeiningar sem sérstaklega eru ætlaðar litlum félögum. Tekið hefur verið tillit til þeirra ábendinga sem bárust í samráðsgátt stjórnvalda, eftir því sem við á. Á næstunni mun ráðið birta á heimasíðu sinni niðurstöður yfirferðar sinnar á þeim athugasemdum sem bárust. […]