Í meðfylgjandi dómsmáli var deilt um efni kaupsamnings um hlutafé. Seljandi hlutafjárins taldi sig hlunnfarinn. Nánar tiltekið var um það að ræða að innan þess félags sem kaupin vörðuðu hafði safnast upp tekjuskattsskuldbinding vegna söluhagnaðar fasteignar. Þegar frá sölu hlutabréfanna var gengið var tekjuskattur lögaðila 18 %. Við tekjufærslu söluhagnaðarins var hann 15 %. Seljandinn […]
Þingmál. Landið eitt skattumdæmi.
Þingmál. Landið eitt skattumdæmi. Nefndarálit og rökstudd dagskrá um frávísun á frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum. Frá minni hluta efnahags- og skattanefndar. ________________________________________ 138. löggjafarþing 2009–2010. Þskj. 432 — 226. mál. Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, og […]
Dómur. Hæstaréttarmál. Húsaleiga til ehf. Leigugjaldið skattað sem fjármagnstekjur.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli þar sem deilt var um hvort greiða skyldi almennan tekjuskatt eða fjármagnstekjuskatt af leigutekjum. Um það var að ræða að gjaldandi leigði hluta af íbúðarhúsnæði sínu til einkahlutafélags í hennar eigu , sem þar stundaði atvinnurekstur. Fólst hann í því að veita sjúklingum geðræna meðferð. Gjaldandinn hélt því fram […]
Umfrádrátt frá skattskyldum tekjum. Frumvarp. Hvað ekki telst frádráttarbært.
Umfrádrátt frá skattskyldum tekjum. Frumvarp. Hvað ekki telst frádráttarbært. Tilkynning rsk vegna frétta þar um. Eftirfarandi er að finna á vef ríkisskattstjóra varðandi frádráttarbærni vaxtagjalda í tilefni af nýju lagafrumvarpi: ________________________________________ Tilkynning frá ríkisskattstjóra ________________________________________ Af gefnu tilefni vegna umfjöllunar í Skattatíðindum KPMG, tölublaði 42 frá desember 2009, vill ríkisskattstjóri koma eftirfarandi á framfæri: 1. […]
Frumvarp. GIFA 2010. Hækkun í 8 400 kr.
Á þskj. 315 — 274. mál sem lagt var fram í dag er frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, með síðari breytingum. Þar segir : "V. KAFLI Breyting á lögum […]
Frumvarp. Ábyrgðarsjóður launa. Hækkun gjalds um 0,05% 2010
Á þskj. 315 — 274. mál sem lagt var fram í dag er frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, með síðari breytingum. Þar segir svo : "III. KAFLI Breyting á […]
Útseld vinna bókara
Mjög oft er spurt hversu mikið er tekið á tímann fyrir útselda vinnu bókara. Svörin eru mismunandi, enda misjafnt hvað er tekið fyrir. Hér fyrir neðan eru þau verð sem voru valin samkvæmt útboði Ríkiskaupa frá því í vor um reikningshalds- og bókhaldsþjónustu. Eins og sjá má eru þau mjög mismunandi. Engin nöfn eru gefin upp, […]
Launaforsendur
launaseðlar 2011 útg.101
Launaforsendur – excel
Hér er tafla sem lýsir launaforsendum. Inga Jóna hjá Bókhaldi og kennslu ehf, bjó til töfluna. Hér er hægt að sækja töflu á excel formi. Töfluna má líka nálgast undir Faglegt efni. Launakerfisupplýsingar: Staðgr Trygg.gj Lífsj. Stéttafél Orlof Laun […]
Skattareiknir – áhrif skattahækkana
Hér er linkur á síðu sem reiknar út hvað skattarnir hækka ef tillögur ríkisstjórnarinnar ganga í gegn: http://www.xd.is/skattar