Þekking hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir C5 bókhaldskerfið. C5 hóf göngu sína á íslenskum markaði í vor, en um er að ræða þrautreynt kerfi frá Microsoft. Í desember verður 2010 útgáfan af C5 gefin út. Af þessu tilefni býður Þekking til kynningar á C5. Staðsetning: Engjateigur 7 (Húsnæði Microsoft Íslands), sjá staðsetningu hér. Tímasetning: […]
Frumvarp til laga umráðstafanir í skattamálum (virðisaukask.,aukatekjur ríkissjóðs,bifreiðagj. og f
Meðfylgjandi er margliðað frumvarp til laga um ráðstafanir í skattamálum. Er það sett fram í samræmi við áform fjárlagafrumvarpsins. Meðal annars er tillaga um að almenna þrepið í virðisaukaskatti fari úr 24,5% í 25% og að í VSK-lögin bætist nýtt þrep fyrir vissar vörur og þjónustu eða 14% virðisaukaskatt. Er lagt til að sala veitingahúsa, […]
Nýtt á www.fvb.is
Komið er nýtt excel skjal undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" á innri vef, þar sem hægt er að reikna út aldur fólks út frá kennitölum. Sjá skjal. Einnig er komið skjal yfir framtalsreiti á RSK 1.04 undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" Lista yfir stofnfélaga FVB og eldri stjórnir og nefndir, má svo finna […]
Kennitöluútreikningar í excel
Excel skjal þar sem aldur fólks er reiknað út eftir kennitölum Kennitöluútreikningar v.aldurs
Reitir á RSK 1.04
Það sem er á bláum grunni snýr ekki að almennum notanda. Rautt letur = nýtt frá því í fyrra, þ.m.t. síðasta taflan vegna hlutabréfaeignar félaga. Reitir á framtali lögaðila (RSK 1.04) v/2009 – framtal 2010
Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt og fleiri lögum. Sameining skattumdæma.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum í 113. greinum. Með fumvarpinu er lagt til að skattumdæmum verði fækkað og þau sameinuð. Einnig að verkaskipting milli ríkisskattstjóra og skattstofa breytist. Markmið breytinganna er að er að auka hagkvæmni og ná fram lækkun kostnaðar í rekstri skattkerfisins […]
Skýrslur stjórnar og nefnda 2009
You don’t have access to this content.
Aðalfundur 6.nóv 2009
You don’t have access to this content.
Frumvarp til laga um Íslandsstofu. Markaðsgjald.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um Íslandsstofu. Með frumvarpinu er lagt til að sett verði á laggirnar ný stofnun, Íslandsstofa, á grunni Útflutningsráðs Íslands. Verkefni Íslandsstofu verða m.a. að setja ramma utan um ímyndar- og kynningarmál Íslands og að sinna markaðs- og kynningarmálum sem heyra undir Ferðamálastofu. Áformað er að verkefni og fjárheimildir færist frá […]
REGLUR um breytingá reglum um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009. Gisting og fæði.
Nr. 913/2009 30. október 2009 REGLUR um breyting á reglum nr. 7/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum: kr. Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring 18.700 Fyrir gistingu í einn sólarhring […]