Haldið verður Bjórkvöld, föstudagskvöldið 3.apríl á Thorvaldsen Bar, Austurstræti 8-10. Fordrykkur verður í boði félagsins milli kl. 20 og 22. Tilboð á barnum Bjór 550 kr Léttvínsglas 700 kr Skot 500 kr Mojito 1290 kr Skoðanakönnun er í gangi: "Ætlar þú að koma á bjórkvöldið 3.apríl á Thorvaldsen?" Endilega takið þátt. Skemmtinefndin
Spennandi námskeið framundan !!!!
Lúðvík Þráinsson, Löggiltur endurskoðandi, ætlar að halda 2 námskeið fyrir okkur. Framtalsnámskeið 27.mars og Ársreikningsnámskeið 3.apríl. Sjá auglýsingu
Skilmálar
Þegar þú skráir auglýsingu hjá okkur ertu að samþykkja eftirfarandi: Þar sem þörf er á innskráningu áður en auglýsing er skráð, berð þú ábyrgð á því að lykilorði sé ekki deilt með öðrum og berð því fulla ábyrgð á því sem framkvæmt er eftir innskráningu. Notkun á texta, skjölum og öðru höfundaréttarvörðu efni á síðunni […]
RSK – Reglugerð um eftirlit með útborgun á séreignasparnaði.
Reglugerð um eftirlit með útborgun á séreignasparnaði. Sjá reglugerð.
RSK – Lög um breyting á tollalögum,lögum um vörugjald, og lögum um virðisaukaskatt.
Lög um breyting á tollalögum,lögum um vörugjald, og lögum um virðisaukaskatt. —— Greiðslufrestur. Tímaviðmiðun innskatts. Meðfylgjandi eru lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987,um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum. Lagasetningin varðar greiðslufresti gjalda á árinu 2009. Einnig er tekið fram að þrátt fyrir ákvæði vsk.laga sé á […]
RSK – Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum. 100% endurgrei
Meðfylgjandi eru lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum. Lögin varða 100% endurgreiðsla á VSK vegna bygginga ofl skv. nýsamþykktum lögum. Þau lög sem hér fylgja varða samræmingu ákvæða Sjá lög.
RSK – Lög um breyting á lögum um iðnaðarmálagjald. ÍSAT 95 verður ÍSAT2008.
Meðfylgjandi eru lög um breyting á lögum nr. 134/1993, um iðnaðarmálagjald,með síðari breytingum. Þau fela í sér breytingar á ÍSAT númerum vegna álagningar nú í ár á starfsemi ársins 2008. Um er að ræða vörpun ÍSAT95 skv. eldri lögum yfir í ÍSAT2008. Lögin voru samþykkt í gær en eru enn án númers og óbirt […]
RSK – Breytingartillögur og nefndarálit vegna frumvarps til laga um breyting á tollalögum og fl.
Breytingartillögur og nefndarálit vegna frumvarps til laga um breyting á tollalögum, vörugjaldslögum og VSKlögum. Greiðslufrestur og innskattsréttur. Afturvirkni.Gildistaka 15.03.09. Sjá nefndarálit. Sjá breytingartillögu.
RSK – REGLUR um breytingá reglum um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009
REGLUR um breytingá reglum um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009. Frádráttur á móti dagpeningum erlendis í SDR. Gildistaka var 01. 03. sl.—- LÆKKUN FRÁDRÁTTAR Sjá reglu.
RSK – Nefndarálit ásamt breytingartillögum við frv. til l. um breyt. á l. um gjaldþrotaskipti o.fl.
Hér fylgja með breytingartillögur ásamt áliti allsherjarnefndar um frv. til laga un breytingu á gjaldþrotalögum. Með frumvarpinu er lagt til að í lög um gjaldþrotaskipti verði bætt nýju úrræði sem ber heitið greiðsluaðlögun. Nefndin gerir óverulegar breytingar frá upphaflegu frumvarpi. Lagatilvísunum er breytt og lagt til að umsjón með nauðasamningi um greiðsluaðlögun er á hendi […]