Endurmenntun félagsmanna er eitt af skilyrðum fyrir félagsaðild og hefur félagið kappkostað við að halda námskeið og ráðstefnur fyrir félagsmenn sem oftar en ekki eru niðurgreidd af félaginu. Auk endurmenntunar er mikið lagt upp úr upplýsingaflæði til félagsmanna og fá þeir reglulega fréttir af breytingum og nýjungum í skattalagaumhverfinu. Hugbúnaðarfyrirtæki á sviði bókhalds og skattamála […]

Read More

Ávinningurinn er margþættur og felst m.a. í því að vinnubrögð í starfi verða betri og vandaðri og eru viðurkenndir bókarar því fyrir vikið verðmætari starfskraftar. Það gefur þeim kost á að takast á við meiri ábyrgð sem í mörgum tilfellum gefur möguleika á hærri launum en áður. Að sama skapi sparast kostnaður vegna endurskoðunar þar […]

Read More

Í 43.gr. laga nr. 145/1994 segir að efnahags- og viðskiptaráðherra skuli hlutast til um að reglulega séu haldin námskeið og próf fyrir þá sem vilja fá viðurkenningu sem bókarar.Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík hefur staðið fyrir þessu réttindanámi í samvinnu við ráðuneytið www.opnihaskolinn.is/fagmennt Markmiðið með náminu er að þátttakendur öðlist dýpri þekkingu á bókhaldi, […]

Read More

Skráning Til þess að skrá þig á viðburð þarftu að velja Félagsviðburðir – Skrá mig í aðalvalmyndinni. Þá opnast skráningarform þar sem þarf að: 1. Velja réttan viðburð2. Skrá kennitölu þátttakanda (án bandstriks)3. Skrá nafn4. Skrá netfang5. Skrá nafn og kennitölu greiðanda ef það er annar aðili en þátttakandi sjálfur Þegar skráningin hefur farið fram […]

Read More

Það er hægt að setja inn mynd með því að smella á “Persónuupplýsingar” í notandavalmyndinni. Þá þarf að smella á “Breyta” og velja “Breyta mynd”. Þá er myndin valin og svo smellt á “Hlaða inn”.Passið að myndin sé ekki stærri en 200×500 punktar(breidd x hæð) og 100 KB (skráarstærð). Athugið að fyrst þarf að skrá sig […]

Read More

Það er hægt að breyta netfangi, ásamt fleiri upplýsingum, með því að smella á “Persónuupplýsingar” í notandavalmyndinni. Þá þarf að smella á “Breyta” og velja “Breyta notandaupplýsingum”. Athugið að fyrst þarf að skrá sig inn.

Read More

Til þess að skoða endumenntunareiningastöðu er annaðhvort hægt að smella á “Endurmenntunareiningar” í notandavalmyndinni, eða “Mínar endurmenntunareiningar”  undir Endurmenntun í aðalvalmyndinni. Til þess að sjá stöðuna þarf að skrá sig inn með notandanafni og lykilorði. Ef lykilorðið er týnt er hægt að smella á “Gleymt lykilorð”. Þá verður lykilorðið sent á það netfang sem félagsmaðurinn er skráður með.

Read More

Ef greiðandi félagsgjalda á að vera annar en félagsmaður sjálfur er hægt að skrá nafn og kennitölu greiðandans í persónuupplýsingum viðkomandi félagsmanns. Þá er byrjað á því að skrá sig inn og svo er smellt á “Persónuupplýsingar” í notandavalmyndinni hægra megin. Þá birtist upplýsingarspjald og þar er hægt að smella á “Breyta” og velja “Breyta […]

Read More

Tilkynningar sem eru ætlaðar félagsmönnum eingöngu eru sendar á netföngin úr félagaskránni. Athugaðu hvort það sé ekki örugglega rétt netfang skráð (smellir á Persónuupplýsingar í notandavalmyndinni). Ekki er hægt að skrá fleiri en eitt netfang í félagaskránna, en það er hægt að skrá fleiri netföng á almenna póstlistann á forsíðunni. Þar geta allir skráð sig, […]

Read More

Ástæðurnar fyrir þessu geta verið eftirfarandi: Lykilorð er týntÞá er hægt að smella á “Gleymt lykilorð” undir innskráningarreitunum. Staðfestingarkóði verður þá sendur á það netfang sem gefið er upp og passar við upplýsingarnar í félagaskránni. Þann kóða þarf að slá inn í reitinn sem birtist á síðunni og verður þá hægt að velja nýtt lykilorð. Notendanafn er […]

Read More

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur