REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð um greiðslu barnabóta. Skuldajöfnum felld niður. Sjá reglugerð
RSK – Reglur fjámálaráðuneytis um skattmat vegna tekna af landbúnaði 2009
Meðfylgjandi eru reglur fjármálaráðuneytis um skattmat 2009. Varða þær búsafurðir sem nýttar eru heimavið eða afhentar á undirverði. Í reglunum segir "Búsafurðir til heimanota og önnur endurgjaldslaus afhending þeirra til eigenda, starfsmanna og skylduliðs þeirra skal telja til rekstrartekna á rekstrarreikningi landbúnaðarskýrslu. Tekur skattmatið m.a. til búfjárafurða, jarðargróða, afraksturs af hvers konar hlunnindum, afurða […]
RSK – Lög um breyting á lögum nr. 84/1997, um búnaðargjald
Lög um búnaðargjald . Breyting frá ÍSAT 95 yfir í ÍSAT 2008 Sjá lög
RSK – Dómur. Hæstiréttur. Innheimta gjalda. Guðm. L. Guðm.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli sem varðar innheimtu skatta. Deilan stóð um hvort skuld vegna þing- og sveitasjóðsgjalda AB E 1994 teldist fyrnd. Nánar tiltekið um hvort innborgun gjaldandans inn á opinber gjöld sín hafi falið í sér viðurkenningu hans á þinggjaldaskuld og þar með hefði gjaldandinn rofið fyrningu hennar. Sjá dóm Um […]
RSK – Dómur. Hæstiréttur. Refsimál. Helgi R. Guðm. F.h. Verk ehf.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í refsimáli. Ákært var fyrir að Helgi R Guðmundsson hefði sem framkvæmdastjóri, stjórnarmaður og prókúruhafi F.H. Verks ehf. ekki skilað virðisaukaskattskýrslum félagsins á lögmæltum tíma og ekki greitt virðisaukaskatt samtals að fjárhæð 11.658.207 krónur. Einnig að hafa ekki staðið skil á skilagreinum vegna staðgreiðslu opinberra gjalda eða staðgreiðslu sem haldið var […]
RSK – Dómur. Stjörnublikk. Starfsmannaleiga. Hæstiréttur heimvísar málinu
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli Stjörnblikks ehf og ríkissjóðs. Um var að ræða ágreining vegna skattamála portúgalskra starfsmanna sem hjá félaginu störfuðu á vegum starfsmannaleiga og ábyrgðra Stjörnublikks á þeim. Í héraði var það niðurstaða dómsins að félaginu hafi ekki verið skylt að innheimta staðgreiðslu af greiddum launum mannanna eða standa skil á greiðslu […]
RSK – Frétt fjmrn. 18.12.08 “Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningum við erlend ríki fjölgar”
Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningum við erlend ríki fjölgar 18.12.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 24/2008 Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum gert upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamninga við fjölda ríkja um allan heim og eru þeir nú á fimmta tuginn. Á undanförnum mánuðum hefur fjölgað í hópi þeirra ríkja sem Ísland hefur gert þesskonar samninga við, og eru í þeim […]
RSK – Um tvísköttunarsamninga. Staðan pr. 18.12.08
Um tvísköttunarsamininga. Staða pr. 18.12.08. (Úr vefriti fjmrn.). USA – Norðurlönd ofl. ofl. Sjá meðf.
RSK – Nefndarálit frá efnhags og skattanefnd um frv. til laga um breytinu á lögum um ársreikninga
Um frv. til l. um breyt. á l. um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum. Sjá nefndarálit
RSK – Dómur. Refsimál. Jón Ólafsson ofl.
Meðfylgjandi er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins vegna skattamála Jóns Ólafssonar ofl. en þeir voru ákærðir vegna meiriháttar skattalagabrota í störfum sínum fyrir Norðurljós og tengd fyrirtæki. Héraðsdómur vísar málinu frá á þeim forsendum að ákærðum hafi þegar verið gerð refsing fyrir brot á skattalögum. Þótti það stangast á við ákvæði laga um meðferð […]