Námskeið hjá KPMG KPMG heldur á næstunni námskeið í reikningsskilum, endurskoðun, skattskilum og Excel. Námskeiðin eru opin öllum og henta mjög vel stjórnarmönnum, fjármálastjórum, starfsfólki í reikningshaldsdeildum, nefndarmönnum í endurskoðunarnefndum, sem og ytri og innri endurskoðendum.Námskeiðin veita löggiltum endurskoðendum endurmenntunareiningar í reikningsskilum, endurskoðun, skatta- og félagarétti og siðareglum hjá Félagi löggildra endurskoðenda (FLE).Námskeiðin verða […]
Tillögur til lagabreytinga
Kæru félagsmenn Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 15. nóvember 2013 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir kl. 16:15 Sjá nánari auglýsingu á heimasíðu félagsins www.fvb.is Meðfylgjandi eru tillögur að lagabreytingum fyrir fvb og einnig fyrir laga-, samskipta- og aganefnd sem verða lagðar fyrir á aðalfundinum 15. nóvember n.k. Vinsamlega farið vel yfir þær […]
Barnabætur,lokagreiðsla
Þann 1. nóvember verða greiddar út barnabætur, sem er lokagreiðsla fyrir tekjuárið 2012 samkvæmt skattframtali 2013. Fjárhæð barnabóta á í flestum tilfellum að koma fram á álagningarseðlinum.Ekki er heimilt að skuldajafna barnabótum á móti öðrum sköttum. Heimilt er að skuldajafna barnabótum á móti ofgreiddum barnabótum. Td. aðili fær barnabætur í fyrirframgreiðslunni á grundvelli tekna í staðgreiðslunni, en í framtali […]
Félag viðurkenndra bókara
Félag viðurkenndra bókara var stofnað 26. janúar 2002 og voru stofnfélagar 33. Í fyrstu stjórn sátu Már Jóhannsson sem var jafnframt formaður, Rósa Ólafsdóttir, Gunnar Páll Ívarsson, Gísli J Grímsson og Anna Antonsdóttir. Félagið er fagfélag og þurfa félagsmenn að hafa hlotið viðurkenningu frá ráðuneytinu sem viðurkenndur bókarar skv. lögum.Í félagsstarfi okkar leggjum við mikla […]
Dómur Stálskip
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 24. október 2013 í máli nr. E-179/2013: Guðrún Helga Lárusdóttir (Garðar Valdimarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Guðrún M. Árnadóttir hrl.) I. Mál þetta var höfðað 17. janúar 2013 og dómtekið 27. september 2013 að loknum munnlegum málflutningi. Stefnandi er Guðrún Helga Lárusdóttir, til heimilis að Birkihvammi 3, Hafnarfirði, […]
Dómur – refsimál
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness miðvikudaginn 23. október 2013 í máli nr. S-850/2013: Ákæruvaldið (Kristín Ingileifsdóttir saksóknarftr.) gegn X og Y (Valtýr Sigurðsson hrl.) Mál þetta, sem var dómtekið 3. október síðastliðinn, er höfðað með ákæru Sérstaks saksóknara, útgefinni 17. september 2013 á hendur X, kennitala […],[…],[…] og Y, kennitala […],[…],[…], „fyrir meiri […]
Framboð stjórn og nefndir
Kæru félagsmenn Nú líður senn að aðalfundi og kosningu í starf formanns ásamt öðrum störfum í stjórn og nefndir. Við leitum að kröftugu og áhugasömu fólki til starfa. Laus störf eru í stjórn félagsins, fræðslunefnd, skemmtinefnd, laga- samskipta- og aganefnd. Einnig eru störf varamanna stjórna og nefnda laus ásamt starfi skoðunarmanns og varamanns hans. Sjá […]
Námskeið hjá Deloitte 29.10.2013
Góðan dag, Nú er komið að næsta námskeiði á dagskrá okkar sem ber heitið „Fjárhagslegar áreiðanleikakannanir-tilgangur og framkvæmd“. Farið verður yfir mismunandi aðferðir við gerð áreiðanleikakannanna með tilliti til verkkaupa og tilgangs könnunar. Rætt verður um breytingar á markaði fyrir áreiðanleikakannanir og þróun á skýrslum til að mæta kröfum markaðarins. Farið verður yfir uppsetningu […]
Haustráðstefna FBO
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. nóvember 2013 á Hótel Hamri, Borgarnesi Föstudagur 8. nóvember 09:30-10:10 Fulltrúi frá RSK – Staðgreiðsla og endurgjald. √ Farið verður í hvernig bókhaldsstofur eru að skila staðgreiðslu og útreikningum um reiknað endurgjald og hvað mætti betur fara. 10:10-10:30 Kaffi 10:30-12:00 Lúðvík Þráinsson, lögg. Endurskoðandi hjá Deloitte – Reikningsskil √ Grundvöllur reikningsskila og […]
Dómur. Hérd. ÓK verslun. Töp til yfirfærslu
DÓ M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 16. október 2013 í máli nr. E-3403/2012: ÓK verslun hf. (Kristján Gunnar Valdimarsson hdl.) gegn: Íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir hrl.) Mál þetta sem dómtekið var 20. september 2013 var höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 9. október 2012 af ÓK verslun hf., Grensásvegi 22, Reykjavík á hendur íslenska ríkinu, Arnarhvoli, Reykjavík. […]