Meðfylgjandi auglýsing sendist til fróðleiks og upplýsinga Athugið að leyfilegur frádráttur á móti ökutækjastyrk, samkvæmt skattmati fjármálaráðherra, þarf ekki að vera sama fjárhæð og Ferðakostnaðarnefnd ákvarðar að greiða skuli starfsmönnum ríkisins vegna afnota launagreiðanda af bifreið launamanns. Sé leyfilegur frádráttur lægri ber að skila staðgreiðslu af mismuninum – sjá
Category: Félagsfréttir
RSK nefndarálit varðandi verðbréfaviðsk. og frumvarp um kauphallir
Nefndarálit um og breytingartillögur við frv. til l. um verðbréfaviðskipti, frumvarp til laga um kauphallir og frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl.Frá viðskiptanefnd. Viðhengi A B C og D .
RSK – Dómur varðandi vsk og staðgreiðslu
Málið sem hér fylgir: Ákæruvaldið gegn Gísla Hjartarsyni varðar virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda vegna verktöku Gísla á árunum 1999 til 2001 , alls rúmar níu milljónir króna. Fyrir lá að Gísli greiddi ,áður en ákæran var gefin út , hluta þeirra gjaldföllnu skattskulda sem ákæra tók til og var við ákvörðun refsingar litið til […]
RSK – Dagpeningar erlendis f.o.m.
Skattmat 2007. Dagpeningar erlendis f.o.m. 01 06 07 Sjá
RU-Umsóknir v. réttingaprófa 2007
Þessa daganna eða allt til 17. júlí er opið fyrir umsóknir um réttindanám fyrir bókara, sjá link ru.is
RSK – Tekjutenging bóta.70 ára og eldri
Ný lög. Tekjutenging bóta.70 ára og eldri. Vægi viðmiðunartekna gagnvart greiðslum lífeyristrygginga og dvalarkostnaðar
RSK – frumvarp til laga um viðauka v. álbræðslu
Frumvarp til laga um viðaukasamning milli Íslands og Alcan um álbræðslu við Straumsvík . Skattar og gjöld fari eftir almennum skattalögum Með frumvarpinu er lagt til að lögfestur verði samningur við Alcan um að frá og með 1. janúar 2005 lúti fyrirtækið íslenskum skattalögum eins og gildir um aðra lögaðila sem bera ótakmarkaða skattskyldu […]
RSK – breytingar á lögum um þingsköp
Efnahags- og skattanefnd ofl; Lög um breytingu á lögum um þingsköp Hér eru lög sem voru samþykkt á Alþingi 6. júní 2007. Þær breytingar sem gerðar eru í meðfylgjandi lögum felast m.a. í því að efnahags- og viðskiptanefnd verður tvær nefndir sem beri heitin annars vegar efnahags- og skattanefnd og hins vegar viðskiptanefnd.Hér er […]
Dómur – 419/2006 í refsimáli
H og Ó voru ákærðir fyrir brot gegn lögum um virðisaukaskatt nr. 50/1988, um staðgreiðslu opinberra gjalda nr. 45/1987 og 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, með því að hafa sjá dom
RSK – sendir út tölvupóst
Vakin er athygli á að ríkisskattstjóri fyrirhugar að senda út tölvupóst til allra einstaklinga sem ekki hafa enn skilað inn framtali og við höfum tölvupóstföng fyrir. Þar verður athygli þeirra vakin á því að ef framtali verður skilað innan fárra daga er mögulegt að það nái inn fyrir lok álagningarvinnu, ella verði skattastofnar áætlaðir. Tölvupósturinn […]