Næstu skref í átt til einfaldara kerfis2.3.2015 Endurskoðun á lögum og reglugerðum vegna kaupa á þjónustu erlendis frá og færsla á sölu áfengis í neðra þrep virðisaukaskatts er meðal þess sem er til skoðunar í næstu skrefum í átt að einfaldara virðisaukaskatts- og vörugjaldakerfi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipaði á árinu 2014 þriggja manna stýrihóp til […]
Category: Fréttir
144. löggjafarþing 2014–2015. Þingskjal 1039 — 356. mál. 3. umræða.
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 1039 — 356. mál.3. umræða. Nefndarálit um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.og lögum um búnaðargjald, með síðari breytingum (samræming og einföldun). Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar. Nefndin […]
Skattverð virðisaukaskatts – langtíma útleiga bifreiða
Skattverð virðisaukaskatts – langtíma útleiga bifreiðaAð gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri vekja athygli á eftirfarandi áliti sínu um virðisaukaskattsskyldu vegna langtíma útleigu bifreiða, en ríkisskattstjóra hafa borist erindi þar um. Álitaefnin snúa m.a. að því hvort leggja beri virðisaukaskatt á innheimtu bílaleiga á kostnaði sem til fellur í tengslum við útleigu bifreiðanna, svo sem á tryggingum, […]
“Frum- og/eða milliinnheimta – endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra aðila
Dagsetning Tilvísun 23.06.2014 1092/14 “Frum- og/eða milliinnheimta – endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra aðila Vísað er til erindis yðar sem barst ríkisskattstjóra þann 31. mars 2014 með bréfi dagsettu sama dag. Í erindinu er leitað álits ríkisskattstjóra á því hvort frum- og/eða milliinnheimta samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008 falli undir sérstaka endurgreiðslu til ríkis og sveitarfélaga samkvæmt 12. […]
144. löggjafarþing 2014–2015. Þingskjal 1031 — 540. mál.
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 1031 — 540. mál. Svarfjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Guðlaugi Þór Þórðarsynium stjórnir opinberra hlutafélaga. 1. Hversu margir eru í stjórnum opinberra hlutafélaga, og hvaða hlutafélög eru það? Opinbert hlutafélag (skammstafað ohf.) er afbrigði af hlutafélagi sem innleitt var í íslensk lög 2006. Opinber hlutafélög, að hluta eða öllu í eigu ríkisins eða ríkis […]
Námskeið á vegum Franklin Covery á Íslandi
Góðan daginn ! Kynningarmyndband The 4 Disciplines of Execution Kynntu þér áhrifaríka og margreynda aðferð við farsæla framkvæmd stefnu og fylgstu með forstjóra Ölgerðarinnar og forstjóra Vodafone lýsa því hvernig stjórnendateymi þeirra hafa nýtt sér 4Dx aðferðafræðina til að bæta árangur. FranklinCovey hefur á undaförnum áratug þróað skilvirka nálgun til innleiðingar á stefnumótandi breytingum – The […]
Vorráðstefna FBO
Auglýsing um vorráðstefnu FBO
Stefnmótunarfundur
Stefnumótunarfundur Stjórn félags viðurkenndra bókara boðar hér með til fundar föstudaginn 20. mars 2015 kl. 11-13. Könnun var send á alla félagsmenn í febrúar og er ætlunin að ræða þau mál sem svarendur tiltóku. Þau snúa aðallega að námskeiðahaldi félagsins ásamt framkvæmd prófa vegna viðurkenningar og hvernig staðið er námi til undirbúningi fyrir þau. Upplýsingar […]
Febrúarráðstefnan 2015
Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 13.feb 2015 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3. Verð kr 9.500,- fyrir félagsmenn og kr 17.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Fvb gefur 15 endurmenntunareiningar fyrir daginn. Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu […]
Næstu námskeið Fræðslunefndar
Næsta námskeið fræðslunefndar verður þriðjudaginn 27. janúar n.k. kl 17-19 Febrúarráðsstefnan verður haldinn föstudaginn 13. febrúar að hóteli Natura, kl 9-16:30 Dagskrá febrárráðstefnunnar verður send út síðar í mánuðinum Síðan verða námskeið á eftirfarandi dögum: Þriðjudaginn 10. mars kl 17-19 Þriðjudaginn 7. apríl kl 9-12 – morgun námskeið kveðja fræðslunefnd fvb