Þingmál:Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um fjárheimildir og starfsmenn skattstofa, skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra. 140. löggjafarþing 2011?2012.Þingskjal 1461 ? 767. mál. Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um fjárheimildir og starfsmenn skattstofa, skatteftirlitsstofnana og ríkisskattstjóra. Fyrirspurnin hljóðar svo: Hver hefur verið þróun fjárheimilda, starfsmannafjölda og meðallauna starfsmanna hjá skattstofum, skatteftirlitsstofnunum og ríkisskattstjóra frá árinu 2007? Svar […]
Category: Fréttir
Ferðakostnaðarnefndin:Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands. EKKI SKATTMAT!
Ferðakostnaðarnefndin:Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands. EKKI SKATTMAT! Af vef fjmrn.pr 0406 212“Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands – auglýsing nr.2/2012Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir:1. Gisting og fæði í einn sólarhring, kr. 27.7002. 2. Gisting í einn sólarhring, kr. 17.7803. 3. Fæði hvern […]
Bréf ríkisskattstjóra: Gengistryggð lán – endurútreikningur – eftirgjöf
Bréf ríkisskattstjóra: Gengistryggð lán – endurútreikningur – eftirgjöf 11.05.2012 12-002 “Gengistryggð lán – endurútreikningur – eftirgjöf Að gefnu tilefni telur ríkisskattstjóri rétt að birta eftirfarandi bréf ríkisskattstjóra sem felur í sér svar við fyrirspurn er barst ríkisskattstjóra 15. mars 2012. Fyrirspurninni var svarað 11. apríl s.l. Í fyrirspurninni var óskað eftir túlkun ríkisskattstjóra á því […]
Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um virðisaukaskatt. M.a. sundurl. eftir atv.greinum,
Þingmál: Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um virðisaukaskatt. M.a. sundurl. eftir atv.greinum, afskriftir, innheimta og endurgr. sjá nánar hér.
Félagsgjöld
Kæru félagsmenn Við biðjum hér með þá félagsmenn sem eiga eftir að greiða félagsgjöldin vegna 2012 að ganga frá þeim fyrir 15. júní n.k. Nú fer senn að líða að því að félagsspjöldin verða send út fyrir næsta ár og verður tekið mið af þeim sem hafa greitt félagsgjöldin á þeim tíma. Kveðja fyrir hönd […]
Nefndarálit frá utanríkismálanefnd.
Efnislína: Nefndarálit fá utanríkismálanefnd.um tillögu til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á . viðauka (Félagaréttur) við EES-samninginn ( ENDURSKOÐENDUR:) :N.ál : Þ.ál.sjálf Í meðfylgjandi máli er lagt til að lögleiddar verði reglur sem styðja það markmið ákvörðunar framkvæmdastjórnar Evrópusamb. að skapa gagnkvæmt traust milli lögbærra yfirvalda í aðildarríkjunum og tiltekinna þriðju […]
Frumvarp um breytingu á lögum um málefni aldraðra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra og lögum um Ríkisútvarpið ohf. (innheimta gjalds í Framkvæmdasjóð aldraðra og útvarpsgjalds). Flm.: Guðlaugur Þór Þórðarson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir. I. KAFLI Breyting á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. laganna: a. […]
Morgunverðarfundur FVB
Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara og prófefnislýsingar Morgunverðarfundur Aflýst vegna lítillar þátttöku (aðeins 9 manns skráðir) föstudaginn 25. maí 2012 Kl. 09:00-10:00 í sal VR, Húsi verslunarinnar – neðsta hæð Umræðuefni verður meðal annars : Reglugerð um próf til viðurkenningar bókara með vísan til þess að: „ Ráðherra skipar þriggja manna prófanefnd til fjögurra […]
Óvissuferð – Heiðmörk maí.2012
{joomplu:101}Óvissuferð ársins var á síðasta föstudag og tókst með eindæmum vel. Góð mæting var og voru sannarlega allir í góðu skapi og nutu lífsins. Farið var í Guðmundarlund sem er í umsjá Skógræktarfélags Kópavogs. Þegar þar var komið var genginn stuttur hringur, grillað og svo sungið af hjartans list. Söngvurum fannst þetta takast það vel […]
Frestur atvinnumanna framlengdur
Frestur atvinnumanna framlengdur Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á einstaklingsframtölum. Fresturinn lengist um eina viku. Lokaskiladagur verður mánudagurinn 14. maí 2012 og gildir bæði um skattframtöl launamanna og skattframtöl einstaklinga með atvinnurekstur. Ákaflega mikilvægt er að framtölum verði skilað jöfnum höndum, svo fljótt sem auðið er. Þá munu […]